Svalbarðaráðstefnan 2010

 
Noregsháskólinn tekur aftur upp SOFF- hefðir og býður til Svalbarðaráðstefnunnar 2010, þá sjöttu í röðinni frá  1993.
Drög að dagskrá:
26.4. Hvað er gæði?
27.4. Gæði stefna og aðferðir
28.4. Gæði; viðmið og sólskinssögur
29.4. Framtíðarmyndir
Skráning þátttöku og nánari upplýsingar: http://svalbardkonferansen2010.net/