Sveitarstjórnakosningar – þátttaka og lýðræði

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Danmörku 21.11.17

 

Í könnun á vegum VIVE miðstöð rannsókna og greininga í Danmörku kemur fram að 75,8% íbúa af dönsku bergi brotnu en aðeins 42,3%, innflytjenda og 42,4% afkomenda þeirra greiða atkvæði í kosningunum. Meira að segja þegar tekið hefur verið tillit til aldurs er kosningaþátttaka 25% minni en íbúa af dönsku bergi brotnu og í könnunum hefur komið fram að dregið hefur verulega úr þátttaka aðfluttra síðustu 20 ár miðað við þátttöku þeirra sem eru af dönsku bergi brotnu.  Fyrir utan að hafa áhrif og gæta eigin hagsmuna er litið á kosningaþátttöku sem tákn um viðurkenningu á lýðræðinu. Aðeins þeir sem hafa danskan ríkisborgararétt mega mega kjósa til þings en ekki er gerð krafa um það við sveitarstjórnarkosningum og samkvæmt greiningunni getur það verið mikilvægt skref í lýðræðislegri menntun.

Meira