Svæði á heimasíðu fyrir fræðslu fullorðinna

 

Heimasíða nýrrar stofnunar Menntaskólans á Álandseyjum hefur verið opnuð: www.gymnasium.ax. Þar er fræðslu fullorðinna helgað sérstakt svæði. Á síðunni er yfirlit yfir upplýsingar og  starfsemi sem til boða stendur á sviði formlegrar fullorðinsfræðslu auk yfirlits yfir hver ber ábyrgð á mismunandi þáttum starfseminnar.

www.gymnasium.ax/utbildningsprofil/vuxenutbildningen