Svíþjóð sem þekkingarþjóð

 
Vöxtur í hnattvæddri veröld dagsins í dag er meira og minna rekinn áfram af þekkingu. Hnattvæðingrráðið býður til tveggja hálfsdagsráðstefna um þemað Svíþjóð sem þekkingarþjóð. Sú fyrri, þann 21. apríl, varpar ljósi á forsendur grunn- og framhaldsskólans, sú seinni, þann 24. apríl, fjallar um áskoranir rannsókna- og framhaldsnáms háskólanna. Þátttakendur eru Alan Krueger, professor Princeton University, Philippe Aghion, Harvard University, og Andreas Schleicher, OECD, ásamt fleiri öðrum á þessu sviði.
Meira um þetta á slóðinni www.regeringen.se/sb/d/9749/a/100982