Svíþjóðamentor getur aðstoðað nýaðflutta við að fá vinnu

 

Í umræðum síðustu ára um hvernig hægt sé að auðvelda einstaklingum af erlendu bergi brotnu og með menntun sem þeir hafa aflað sér í heimalandinu að fóta sig á sænskum vinnumarkaði hefur verið lögð áhersla á að ekki sé til staðar neitt heildrænt kerfi fyrir mat á raunfærni. Það er að segja kerfi til þess að kortleggja, meta og viðurkenna raunverulega þekkingu einstaklinga. Sænska háskólaráðið ber ásamt nokkrum öðrum stofnunum ábyrgð á þessu verkefni og það er mat þeirra að fyrir hendi sé virkt kerfi til þess að meta og viðurkenna formlega menntun einstaklinga.

Meira