Fræðslusamböndin eru sátt.
Menntamálaráðuneytið hefur birt tvær skýrslur: Tillögur um fullorðins- og framhaldsfræðslu og skýrsla með tillögum að stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf
Föstudaginn 30. október 2015 verður haldin ráðstefna á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:30 – 13:00 þar sem meginumfjöllunarefnið er færni í þróun eigin starfsferils (Career Management Skills).
Um 100 þátttakendur voru á námsstefnu um fullorðinsfræðslu í Þórshöfn þriðjudaginn 29. september.
Þan 1. september síðastliðinn fóru fram kosningar á Færeyjum og þann 15. september tók ný ríkisstjórn undir forystu jafnaðarmannsins Aksel V. Johannesen í hlutverki lögmanns við völdum.
Fullorðinsfræðslumiðstöðvarnar eru sem fyrr umsvifamiklar í fræðslu fullorðinna í Danmörku.