adlogun • |Danmark
  29-01-2015

  Hagkvæmt að búa í hverfum innflytjenda

  ​Lektor í hagfræði við Árósarháskóla, Anna Piil Damm, hefur rannsakað hve hve margir flóttamenn, sem komu til Danmerkur frá löndum sem ekki teljast til Vesturlanda á árunum 1986 til 1998, hafa fengið vinnu í Danmörku.

 • |Sverige
  28-05-2014

  Námskeið um að koma sér fyrir í lýðskóla – felst í meiru en sænsku

  Námskeið um að koma sér fyrir við Kista lýðskólann eru komin á fullt skrið. Bæði þátttakendurnir 17 og kennararnir eru sammála um að námskeiðið sé afar gagnlegt og maður læri langtum meira en bara sænsku.

 • |Norge
  30-04-2014

  Nýtt frumvarp til laga um ævimenntun og jaðarfólk

  Norska ríkisstjórnin ætlar að þróa nýja og heildræna stefnu fyrir fullorðna sem skortir grunnleikni. Þrjú ráðuneyti, menntamálaráðuneytið, ráðuneyti barna, jafnréttis og innflytjenda og atvinnu- og félagsmálaráðuneytið eiga að sameinast um nýtt frumvarp um ævimenntun og jaðarfólk.