aedri menntun • kompetensutveckling |Finland
  23-03-2015

  Nýjum námsbrautum með sérhæfingu komið á

  Langar námsleiðir með sérhæfingu eru ætlaðar háskólamenntuðum með reynslu af vinnumarkaði.

 • |Færöerne
  20-02-2015

  West Nordic Studies – Governance and Sustainable Management

  Þetta er nafnið á nýrri vestnorrænni námsleið sem kennd verður í fyrsta skipti 2015.

 • forskning |Færöerne
  29-01-2015

  Færeyjar aðilar að Horizon 2020

  Fyrir þróunarlönd eins og Færeyjar, sem ekki tilheyra formlegu samstarfi ESB um rannsóknir, hafa ferlar samningaviðræðna verið langir.

 • forskning |Færöerne
  29-01-2015

  Úttekt á starfsemi Háskólans í Færeyjum

  Forsenda sérfræðingahópsins var „Við metum til að þróa“ Árangur vinnunnar, sem er fyrsta ytri úttektin á Háskólanum í Færeyjum, var birt á fundi hjá mennta-, vísinda- og menningarmálaráðuneytinu þann 13. janúar sl.

 • |Sverige
  22-12-2014

  Nálægt 12.000 kennarar með vottun víðsvegar um Svíþjóð

  Nálægt 12.000 kennarar sem gegna stöðu yfirkennara og 130 lektorar með vottun fengu greiðslu frá sænsku menntamálastofnuninni haustið 2014.

 • |Island
  22-12-2014

  Samantekt um samtal um einstaklinga og ævimenntun 4. desember 2015

  Rannís og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins boðuðu til samtals um einstaklinga í ævimenntun undir yfirskriftinni „Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðin stór?“

 • |Færöerne
  01-12-2014

  Háskólinn í Færeyjum viðurkennir „Charter and Code“

  Háskólinn í Færeyjum er fyrsta rannsóknastofnunin í Færeyjum sem hefur tilkynnt framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að stofnunin starfi í samræmi við Charter & Code.

 • |Finland
  01-12-2014

  Ný lög fyrir fagháskóla

  Með nýju lögunum öðlast fagháskólarnir efnahagslegt og stjórnunarlegt sjálfstæði.

 • |Finland
  26-06-2014

  Styrkja ætti uppfræðslu um lýðræði í kennaramenntun

  Þróa ætti kennaramenntun til þess að allir sem leggja stund á námið geti dýpkað skilning sinn í grundvallarlögmálum lýðræðisins og öðlast þekkingu á mikilvægum atriðum mannréttinda og skjölum um mannréttindi.

 • |Finland
  28-05-2014

  Nýnemaplássum við háskóla fjölgað um 3000

  Með því að fjölga plássum fyrir nýnema er ætlunin að flýta yfirfærslu nemenda yfir í háskólanám. Á skólaárinu 2014-2015 mun plássum fyrir nýnema í háskólum í Finnlandi fjölga samtals um 1.507 og um 1.493 í fagháskólum.

 • |Sverige
  30-04-2014

  Umtalsverð fjölgun umsókna um kennaranám

  Umsækjendum um kennaranám sem fyrsta val fjölgar umtalsvert þriðja árið í röð. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Háskólaráðinu sem birtar voru nýlega.

 • |Sverige
  26-02-2014

  Háskólinn í Uppsölum hefur samstarf við Bergmangården á Fårö

  Gotlandskampus háskólans í Uppsölum hefur hafið fræðslu- og rannsóknasamstarf við Stofnunina Bergmangården á Fårö. Markmiðið er að þróa nýjar námsleiðir og efla rannsóknir á sviðum fagurfræða, kvikmynda, lista, bókmennta og túlkunarfræða.

 • |Færöerne
  29-01-2014

  EURAXESS í loftið á Færeyjum

  Þann 19. desember 2013 var Euraxess vefgátt nr. 39, sem er Euraxess á Færeyjum, opnuð almenningi og til notkunar.