althydufraedsla • |Sverige
  22-12-2014

  Mannréttindi

  Sænska Alþýðufræðsluráðið hefur að beiðni ríkisstjórnarinnar úthlutað framlögum til lýðskóla og fræðslusambanda til þess að efla þekkingu um mannréttindi, MR í samfélaginu.

 • |Danmark
  01-12-2014

  Með Umræðulestinni á að upplýsa Dani um þróunaraðstoð

  65 % Dana finnst jákvætt að veita íbúum fátækustu lands heims aðstoð.

 • |Danmark
  01-12-2014

  Stuðningur sveitarfélaga við alþýðufræðsluna lækkar enn

  Samkvæmt nýju minnisblaði frá Dönsku alþýðufræðslusamtökunum (DFS) hafa framlög sveitarfélaga til alþýðufræðslunnar lækkað um 47,7 % síðan 2002.

 • |Sverige
  28-05-2014

  Námskeið um að koma sér fyrir í lýðskóla – felst í meiru en sænsku

  Námskeið um að koma sér fyrir við Kista lýðskólann eru komin á fullt skrið. Bæði þátttakendurnir 17 og kennararnir eru sammála um að námskeiðið sé afar gagnlegt og maður læri langtum meira en bara sænsku.

 • |Sverige
  28-05-2014

  Hópstjórar námshringja gegna þýðingarmiklu hlutverki í alþýðufræðslunni

  Í Svíþjóð eru 90.000 hópstjórar sem búa yfir ólíkri færni og sýn þeirra á verkefnin byggir einnig á mismuni á milli fræðslusambanda. Þetta er meðal niðurstaðna í skýrslu sem ber yfirskriftina "Cirkelledare - folkbildningens fotfolk och drivkraft".

 • |Norge
  30-04-2014

  Á að kanna framlög til fræðslusambanda

  Vox býður eftir tilboðum frá ráðgjöfum vegna verkefnis til þess að kanna áhrif fjárframlaga til fræðslusambandanna vegna fullorðinna.

 • |Finland
  30-04-2014

  Breytingar á fjármögnun menntunar

  Finnska ríkisstjórnin hefur komist að samkomulagi um fjárhagsáætlun og –ramma fyrir opinber útgjöld 2015 – 2018. Á tímabilinu verður um það bil 140 milljónum evra varið til menntunar til aðgerða sem ýta undir vöxt, en á önnur svið verða fyrir niðurskurði.

 • |Sverige
  26-02-2014

  Ráðagerðir um stafræna tölvuvæðingu í alþýðufræðslunni

  Um þessar mundir er unnið að þróun tölvuvæðingar innan alþýðufræðslunnar. Á árinu 2014 eru starfsmenn fræðslusambanda og lýðskóla hvattir til þess að fjalla um hana. Þeim til stuðning eru lykilpersónur í fræðslusamböndum og lýðskólum.

 • |Finland
  26-02-2014

  Umbætur á skipulagi og fjármögnun alþýðufræðslunnar

  Með umbótunum er ætlunin að afmarka betur og uppfæra grundvöll fyrir fjárframlög til alþýðufræðslunnar. Markmiðið er einnig að tryggja gæði og hagkvæmni með því að koma á hæfilega stórum einingum.

 • |Norge
  29-01-2014

  Rannsóknir: 9 af hverjum 10 mæla með námskeiðum fræðslusambandanna

  21. janúar birti Vox skýrslu með niðurstöðum frá Oxford Resarch. Um leið lauk eins árs rannsóknum á fræðslusamböndum og niðurstöðurnar eru jákvæðar: Námskeið á vegum fræðslusambanda og frjálsra félagasamtaka stuðla að góðum námsárangri og ríkum félagslegum afrakstri.