Í grein á síðu sænsku rannsóknarstofnunarinnar um vinnuumhverfi: arbetsmiljöforskning.se er viðtal við Gunnar Gillberg, sem rannsakar vinnuvísindi við Gautaborgar háskóla, hann telur að gjáin á vinnumarkaði sé að breikka.
8. Janúar sl. héldu samtök atvinnurekenda í Noregi (Næringslivets Hovedorganisasjon, NHO) árlega ráðstefnu sína undir yfirskriftinni Námslífið.
20.552 stúdentar frá 377 nýjum námsleiðum við háskóla munu á næstu árum fóðra vinnumarkaðinn með færni. Í ár hefur nemaplássum fjölgað um 4.000 frá síðasta ári.