basic-skills-cases-iceland • Ljósmynd frá Mora lýðskólanum.
  grunnleikni fjarkennsla jöfn tækifæri |Sverige
  07-09-2022

  Þau gera öllum kleift að nýta sér tæknina

  Þökk sé námskeiði við Mora lýðskólann og verkvangi (e. platform) sem skapar skilyrði fyrir ævilangt stafrænt líf, þá gefast einstaklingum með þroskahömlun auknir möguleikar til þess að finnast þau vera virk í samfélaginu.

 • grunnleikni skammskólagengnir menntastefna |Danmark
  07-09-2022

  Nú kemur röðin – kannski – fljótlega að þeim sem eru með stutta skólagöngu

  Hvers vegna gætir svo mikils misræmis milli annars vegar fjölda þeirra sem þurfa að afla sér grunnleikni og hins vegar fjölda skammskólagenginna fullorðinna sem hljóta menntun í Danmörku? Við reynum að svara spurningunni hér á eftir. Í núverandi kerfi eru ótal hindranir en um þessar mundir er einnig von fram undan.

 • Jaakko Vuorio
  fjarkennsla upplýsingatækni iðn- og starfsmenntun |Finland
  07-09-2022

  Leiðsagnarkennarar aðstoða samstarfsfólk við að efla stafræna hæfni sína

  Árið 2015 tóku Finnar upp kerfi leiðsagnarkennara, þar sem stafræn færni ákveðinna kennara var efld og þeir kenndu síðan samstarfsfólki sínu. Þegar heimsfaraldur Covid-19 reið yfir 2020 reyndist þetta vera slembilukka.

 • Elevene oppfordres til å kle seg ut på Halloween.
  grunnleikni færniþróun nám fullorðinna |Island
  05-01-2022

  Hvers vegna verðum við að kunna að reikna?

  Hringsjá er miðstöð náms- og starfsendurhæfingar. Helga Eysteinsdóttir forstöðumaður tekur á móti Dialog ásamt Halldóri Erni Þorsteinssyni stærðfræðikennara. Það er góð stemning í húsinu, bros og hlátur í aðdraganda hrekkjavöku. Það verður keppni, sá sem kemur í besta búningnum fær verðlaun.

 • Steinunn Björk og Hafsteinn Stefánsson er begge kommet ett skritt på vei mot sine mål.
  grunnleikni nám fullorðinna |Island
  05-01-2022

  Elska þetta starf!

  Að upplifa að fólk hafi tekið skref fram á við í lífinu og sett sér markmið í námi eða starfi er mikilvægur þáttur í starfi Steinunnar Bjarkar Jónatansdóttur, náms- og starfsráðgjafa hjá MSS á Íslandi.