brottfall • |Sverige
  23-03-2015

  Enn unnið að því að draga úr brottfalli

  Verkefnið Plug In verður víkkað út og á að ná til nýnema í framhaldsskólanum og unglinga á 16. ári.

 • |Grönland
  29-01-2014

  Framfarir menntunar á Grænlandi

  Tölur frá árunum 2002-2012 sýna að menntastig á Grænlandi hækkar. Árið 2012 höfðu 34,7 prósent fullorðinna íbúa lokið námi á framhaldsskóla- eða háskólastigi. Árið 2002 höfðu 6.902 einstaklingar lokið starfsnámi en árið 2012 hafði þeim fjölgað í 8.179. Þeim sem ekki hafa lokið námi hefur fækkað úr 2.652 árið 2002 í 2.375 árið 2012.