Þann 20. nóvember var Europeana opnuð en það er sameiginlegt vefgátt fyrir evrópskan menningararf. Nú þegar eru aðgengilegar tvær miljónir stafrænna verka, s.s. myndefni, bækur, dagblöð, hljóð og kort, á vefnum Europeana og fleiri bætast við á hverjum degi frá skjala- og, bókasöfnum og öðrum söfnum hvaðanæva að í Evrópu.