Á Suður-Grænlandi er lögð áhersla á að efla færni ófaglærðra á vinnumarkaði. Í því skini býður fræðslumiðstöðin Campus Kujalleq nú upp á nýja tveggja ára námsleið fyrir þjónustufulltrúa.