faernithroun • |Island
  27-04-2015

  Staða og horfur á íslenskum vinnumarkaði 2015-2017

  Skýrsla Vinnumálastofnunar um stöðu og horfur á Íslenskum vinnumarkaði er komin út.

 • |Island
  27-04-2015

  Raunfærnimat í almennri starfshæfni

  Lokið er tilraunaverkefni um framkvæmd raunfærnimats í almennri starfshæfni.

 • kompetensutveckling |Finland
  27-04-2015

  Áhrif sjálfstæðra prófa

  Finnska kerfið fyrir sjálfstæð próf eflir starfsfærni próftakans og styrkir stöðu á vinnumarkaði einnig á tímum niðursveiflu í hagkerfinu.

 • |Island
  22-12-2014

  Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana

  Vinnumálastofnun, Öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp hafa ákveðið að fara af stað með samstarfsverkefni sem miðar að því að skapa störf fyrir atvinnuleitendur með skerta starfsgetu.

 • |Finland
  22-12-2014

  2,2 milljónir fullorðinna tóku þátt í óformlegu námi í Finnlandi árið 2013

  Flestir þátttakendanna sóttu alþýðufræðslu, en þar var brúttófjöldi námsmanna um það bil 1,7 milljónir og nettófjöldi um 950 000 árið 2013.

 • |Finland
  30-04-2014

  Nær allir kennarar í finnskum skólum með réttindi

  Yfir 95 prósent kennara í finnskum grunnskólum og 97 prósent kennara í framhaldsskólum á vorönn 2013 höfðu kennararéttindi. Í starfsmenntun og alþýðufræðslu var hlutfallið lægra.

 • |Island
  26-02-2014

  Tilraunaverkefni um menntun í Norðvesturkjördæmi

  Háskólinn á Bifröst hefur umsjón með framkvæmd tilraunaverkefnis um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi. Verkefni þetta er liður í átaki til þess að hækka menntunarstig í íslensku atvinnulífi og er fjármagnað af aðilum vinnumarkaðarins.

 • |Færöerne
  29-01-2014

  Hvaða leið ætlar þú út á vinnumarkaðinn?

  Þessi og fleiri spurningar hljóma víða um þessar mundir, vegna þess að ráðgjafar frá ALS (vinnumiðluninni ), ferðast um gervallar Færeyjar til þess að ná persónulegu sambandi við atvinnuleitendur. ALS býður upp á ráðgjöf um færniþróun, atvinnutækifæri og atvinnuumsóknir.

 • |Grönland
  29-01-2014

  Þróa þarf kennslu í grænlensku sem öðru máli og erlendu

  Til þess að gera þeim hluta íbúanna sem ekki hafa vald á grænlensku kleift að ná tökum á tungumálinu hefur Inatsisartut, Landsþingið á Grænlandi, óskað eftir að heimastjórnin, Naalakkersuisut móti stefnu og geri framkvæmdaáætlun. Sérstakri nefnd hefur verið falið verkefnið.

 • |Sverige
  29-01-2014

  Nú verða til æfingaskólar fyrir kennaramenntun

  Efla á gæði æfingakennslu með því að bjóða upp á hana í færri skólum. 40 milljónum sænskra króna verður ár hvert varið til þess að koma á laggirnar svokölluðum æfingaskólum. Menntun kennara var breytt árið 2011 til þess að bæta gæði námsins. Sænska ríkisstjórnin óskar nú eftir að leggja enn meiri áherslu á æfingakennslu í náminu, með því sem kallað er menntun á vinnustað. Nú dreifast kennaranemar á fjölda skóla. Það eru brestir í þessu skipulagi, meðal annars getur skort á leiðsögn og eftirfylgni.