fjarkennslunetid  • |Norge
    29-01-2014

    Norðmenn eiga að nýta sér tækifæri sem bjóðast með MOOC

    Í júní 2013 tilnefndi norska ríkisstjórnin einstaklinga í nefnd til þess að kanna hvaða tækifæri og áskoranir fylgdu tilkomu svokallaðra MOOCs (Massive Open Online Courses) og sambærilegum tækifærum.