Þrátt fyrir lægð í efnahagslífinu, höfðu næstum því níu af hverjum tíu sem luku prófi frá starfsmenntaháskólum í Svíþjóð árið 2011, fengið vinnu haustið 2012. Meirihluti, eða um það bil sex af hverjum tíu, höfðu fengið vinnu sem var í samræmi við þá menntun sem þeir höfðu aflað sér.