forskning;voksenuddannelse  • Í samstarfi við aðra fræðsluaðila á heimskautasvæðinu er skólastofnunin Perorsaanermik Ilinniarfik viðurkenndur aðili að netinu UArctic, sem er mennta- og rannsóknasetur á sviðinu.
    |Grønland
    26-06-2014

    Menntun verður hluti af UArctic

    Nyrsta menntastofnunin fyrir félagsráðgjafa og ummönnunaraðila og félagsliða Perorsaanermik Ilinniarfik er nú hluti af menntanetinu University of Arctic