fullordinsfraedsla • |Island
  27-04-2015

  Raunfærnimat í almennri starfshæfni

  Lokið er tilraunaverkefni um framkvæmd raunfærnimats í almennri starfshæfni.

 • flexibelt lärande |Færöerne
  23-03-2015

  Sveigjanlegt nám fyrir fullorðna

  Næsta skólaár mun “Studentaskúlin og HF-skeiðið í Eysturoy” (menntaskólinn og fornámsdeildin (HF) í Kambsdal) í annað skiptið bjóða upp á sveigjanlegt fornám.

 • vägledning |Island
  29-01-2015

  Næsta skref

  Vefurinn Næsta skref, upplýsingavefur um nám og störf, var opnaður á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og NVL þann 4. desember síðastliðinn.

 • |Sverige
  29-01-2015

  Cedefop varpar ljósi á fullorðinsfræðslu í Svíþjóð

  Tækifæri til raunfærnimats og til að taka einstök námskeið er meðal þess sem einkennir sænska fullorðinsfræðslu.

 • |Island
  22-12-2014

  Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana

  Vinnumálastofnun, Öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp hafa ákveðið að fara af stað með samstarfsverkefni sem miðar að því að skapa störf fyrir atvinnuleitendur með skerta starfsgetu.

 • |Island
  22-12-2014

  Samantekt um samtal um einstaklinga og ævimenntun 4. desember 2015

  Rannís og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins boðuðu til samtals um einstaklinga í ævimenntun undir yfirskriftinni „Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðin stór?“

 • |Island
  22-12-2014

  Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

  Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins fór fram á Hótel Natura þann 4. desember síðastliðinn i samstarfi við NVL.

 • |Finland
  20-08-2014

  Minni áhersla á menntun starfsfólks

  Finnland - Annarhver einstaklingur á aldrinum 18 - 64 ára tók þátt í fullorðinsfræðslu á árinu 2012. Fjöldi þátttakanda og hlutfall af fullorðnum meðal finsku þjóðarinnar hefur haldið sér á svipuðum nótum frá árinu 2000

 • |Island
  20-08-2014

  Ríkisendurskoðun hvetur til eflingar framhaldsfræðslukerfisins

  Island - Í heild hafi því tekist vel að þróa menntunarúrræði fyrir fólk með stutta formlega skólagöngu. Í samræmi við það hvetur Ríkisendurskoðun mennta- og menningarmálaráðuneytið til að halda áfram þróun og eflingu framhaldsfræðslukerfisins.

 • |Finland
  30-04-2014

  Breytingar á fjármögnun menntunar

  Finnska ríkisstjórnin hefur komist að samkomulagi um fjárhagsáætlun og –ramma fyrir opinber útgjöld 2015 – 2018. Á tímabilinu verður um það bil 140 milljónum evra varið til menntunar til aðgerða sem ýta undir vöxt, en á önnur svið verða fyrir niðurskurði.