gaedastarf • forskning |Færöerne
  29-01-2015

  Úttekt á starfsemi Háskólans í Færeyjum

  Forsenda sérfræðingahópsins var „Við metum til að þróa“ Árangur vinnunnar, sem er fyrsta ytri úttektin á Háskólanum í Færeyjum, var birt á fundi hjá mennta-, vísinda- og menningarmálaráðuneytinu þann 13. janúar sl.

 • |Sverige
  29-01-2014

  Nú verða til æfingaskólar fyrir kennaramenntun

  Efla á gæði æfingakennslu með því að bjóða upp á hana í færri skólum. 40 milljónum sænskra króna verður ár hvert varið til þess að koma á laggirnar svokölluðum æfingaskólum. Menntun kennara var breytt árið 2011 til þess að bæta gæði námsins. Sænska ríkisstjórnin óskar nú eftir að leggja enn meiri áherslu á æfingakennslu í náminu, með því sem kallað er menntun á vinnustað. Nú dreifast kennaranemar á fjölda skóla. Það eru brestir í þessu skipulagi, meðal annars getur skort á leiðsögn og eftirfylgni.