gaedi • vuxnas lärande |Island
  20-02-2015

  Nordplus verkefni til þess að uppfæra European Quality Mark

  Haustið 2014 tóku fulltrúar fjögurra landa, Eistlands, Lettlands, Noregs og Íslands saman höndum til þess að endurbæta og þróa gæðastjórnunarkerfið, European Quality Mark (EQM).

 • |Island
  28-04-2014

  Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fær viðurkenningu vegna raunfærnimats

  Verkefnið Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun, sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins stýrir, fékk viðurkenningu á alþjóðlegri ráðstefnu um raunfærnimat sem haldin var í Rotterdam 9. -11. apríl.