grunnleikni • |Norge
  23-09-2015

  Grunnleikni í atvinnulífinu

  Frá árinu 2006 hafa 50.000 fullorðnir sótt námskeið í grunnleikni.

 • |Norge
  20-02-2015

  Jákvæð langtímaáhrif af námskeiði í grunnleikni

  Í nýlegri skýrslu eru staðfest af starfsfólki Póstsins í Noregi að góð langtímaáhrif verða af námskeiðum í grunnleikni.

 • |Island
  22-12-2014

  Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

  Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins fór fram á Hótel Natura þann 4. desember síðastliðinn i samstarfi við NVL.

 • |Norge
  30-04-2014

  Nýtt frumvarp til laga um ævimenntun og jaðarfólk

  Norska ríkisstjórnin ætlar að þróa nýja og heildræna stefnu fyrir fullorðna sem skortir grunnleikni. Þrjú ráðuneyti, menntamálaráðuneytið, ráðuneyti barna, jafnréttis og innflytjenda og atvinnu- og félagsmálaráðuneytið eiga að sameinast um nýtt frumvarp um ævimenntun og jaðarfólk.