hvatning • flexibelt lärande |Færöerne
  23-03-2015

  Sveigjanlegt nám fyrir fullorðna

  Næsta skólaár mun “Studentaskúlin og HF-skeiðið í Eysturoy” (menntaskólinn og fornámsdeildin (HF) í Kambsdal) í annað skiptið bjóða upp á sveigjanlegt fornám.

 • |Færöerne
  01-12-2014

  Nýtt námsframboð stökkbretti fyrir ungt fólk með sérþarfir

  Ungmennum í Þórshöfn sem stríða við sérþarfir og eru líklegir til að falla frá námi býðst nú aðstoð.