Næsta skólaár mun “Studentaskúlin og HF-skeiðið í Eysturoy” (menntaskólinn og fornámsdeildin (HF) í Kambsdal) í annað skiptið bjóða upp á sveigjanlegt fornám.
Ungmennum í Þórshöfn sem stríða við sérþarfir og eru líklegir til að falla frá námi býðst nú aðstoð.