innflytjendur • |Norge
  04-11-2015

  Viðurkenning á erlendri fagmenntun

  Ný tillaga hlýtur góðar undirtektir aðila vinnumarkaðarins. 

 • |Finland
  03-11-2015

  Nýskapandi námstækifæri fyrir innflytjendur 

  Nú stendur yfir þróun nýrra tækifæra fyrir sjálfs-örvun og áhugamennskunám fyrir hælisleitendur og innfædda Finna í verkefninu Learning Spaces  sem Háskólinn í Austur-Finnlandi  stendur fyrir.

 • |Danmark
  29-01-2015

  Hagkvæmt að búa í hverfum innflytjenda

  ​Lektor í hagfræði við Árósarháskóla, Anna Piil Damm, hefur rannsakað hve hve margir flóttamenn, sem komu til Danmerkur frá löndum sem ekki teljast til Vesturlanda á árunum 1986 til 1998, hafa fengið vinnu í Danmörku.

 • vägledning |Sverige
  29-01-2015

  Svíþjóðamentor getur aðstoðað nýaðflutta við að fá vinnu

  Í umræðum síðustu ára um hvernig hægt sé að auðvelda einstaklingum af erlendu bergi brotnu og með menntun sem þeir hafa aflað sér í heimalandinu að fóta sig á sænskum vinnumarkaði hefur verið lögð áhersla á að ekki sé til staðar neitt heildrænt kerfi fyrir mat á raunfærni.

 • |Danmark
  15-09-2014

  Sérstök aðlögun á framvindu AMU námskeiða fyrir tvítengda er árangursrík en ekki notuð

  Um árabil hefur verið mögulegt fyrir tvítyngda þátttakendur að fylgja sérstaklega aðlagaðri framvindu í námskeiðum.

 • |Sverige
  28-05-2014

  Námskeið um að koma sér fyrir í lýðskóla – felst í meiru en sænsku

  Námskeið um að koma sér fyrir við Kista lýðskólann eru komin á fullt skrið. Bæði þátttakendurnir 17 og kennararnir eru sammála um að námskeiðið sé afar gagnlegt og maður læri langtum meira en bara sænsku.