jofn taekifaeri • flexibelt lärande |Færöerne
  20-02-2015

  Nefndarálit um menntun fyrir unga með sérþarfir

  Í mörg ár hefur skort á skipulögð námstilboð fyrir unglinga með sérþarfir á Færeyjum.

 • |Finland
  20-02-2015

  Sífellt fjölbreyttari upplýsingar um nám

  Vefgáttin Studieinfo.fi inniheldur meðal annars upplýsingar um tækifæri til náms að loknum grunnskóla, fjármögnun náms, náms- og starfsráðgjöf og menntun fyrir innflytjendur.

 • |Sverige
  22-12-2014

  Takmarkað aðgengi – ný birtingarmynd mismununar

  Frá og með 1. janúar 2015 verður takmarkað aðgengi sem nýrr birtingarmynd misréttis bætt inn í lög um mismunun.

 • |Sverige
  22-12-2014

  Mannréttindi

  Sænska Alþýðufræðsluráðið hefur að beiðni ríkisstjórnarinnar úthlutað framlögum til lýðskóla og fræðslusambanda til þess að efla þekkingu um mannréttindi, MR í samfélaginu.

 • |Island
  22-12-2014

  Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana

  Vinnumálastofnun, Öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp hafa ákveðið að fara af stað með samstarfsverkefni sem miðar að því að skapa störf fyrir atvinnuleitendur með skerta starfsgetu.

 • |Sverige
  01-12-2014

  Réttur bakgrunnur nauðsynlegur til þess að ná árangri á vinnumarkaði

  Í grein á síðu sænsku rannsóknarstofnunarinnar um vinnuumhverfi: arbetsmiljöforskning.se er viðtal við Gunnar Gillberg, sem rannsakar vinnuvísindi við Gautaborgar háskóla, hann telur að gjáin á vinnumarkaði sé að breikka.

 • |Sverige
  26-02-2014

  Ráðagerðir um stafræna tölvuvæðingu í alþýðufræðslunni

  Um þessar mundir er unnið að þróun tölvuvæðingar innan alþýðufræðslunnar. Á árinu 2014 eru starfsmenn fræðslusambanda og lýðskóla hvattir til þess að fjalla um hana. Þeim til stuðning eru lykilpersónur í fræðslusamböndum og lýðskólum.

 • |Grönland
  29-01-2014

  Þróa þarf kennslu í grænlensku sem öðru máli og erlendu

  Til þess að gera þeim hluta íbúanna sem ekki hafa vald á grænlensku kleift að ná tökum á tungumálinu hefur Inatsisartut, Landsþingið á Grænlandi, óskað eftir að heimastjórnin, Naalakkersuisut móti stefnu og geri framkvæmdaáætlun. Sérstakri nefnd hefur verið falið verkefnið.