Nýlega kom út skýrsla um norræna forrannsókn á umfangi lesrarörðugleika fullorðinna, einkum þeirra sem minnsta menntun hafa, í Svíþjóð, Danmörku, Noregi, Finnlandi og Íslandi Þar er að finna yfirlit yfir úrval möguleika sem standa þessum hópi til boða í löndunum öllum sem og lýsing og umfjöllun um einstök lestrar- og ritunarnámskeið.