menntastefna • |Færöerne
  04-11-2015

  Mikill áhugi á fullorðinsfræðslu á Færeyjum

  Um 100 þátttakendur voru á námsstefnu um fullorðinsfræðslu í Þórshöfn þriðjudaginn 29. september.

 • |Færöerne
  03-11-2015

  Námsráðgjöf og raunfærnimat eru mikilvægir þættir ævimenntunar

  Þetta var meðal þess sem mennta- og menningarmálaráðherra Rigmor Dam lagði fram í opnunarerindi sínu á ráðstefnu um námsráðgjöf í Þórshöfn 28. september 2015, þar sem meginþemað var starfsráðgjöf, starfshæfni og hlutverk náms- og starfsráðgjafar í raunfærnimatsferlinu.

 • |Finland
  23-09-2015

  Fjárframlög til menntunar aukin

  Finnska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja samtals 300 milljóna evra til sex verkefna á sviðið menntunar og færniþróunar sem hún telur brýnust á árunum 2016-2018.

 • |Island
  27-04-2015

  Staða og horfur á íslenskum vinnumarkaði 2015-2017

  Skýrsla Vinnumálastofnunar um stöðu og horfur á Íslenskum vinnumarkaði er komin út.

 • |Island
  23-03-2015

  Lýðræðisleg borgaravitund og mannréttindi

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur látið þýða og gefa út fjórar bækur um menntun til lýðræðislegrar borgaravitundar og mannréttindamenntunar.

 • |Finland
  23-03-2015

  Tillögur um niðurskurð til skóla felldar

  Frumvarp finnsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á fjárveitingum til mennta- og iðnskóla og fullorðinsfræðslu var fellt á finnska þinginu.

 • vuxnas lärande |Island
  20-02-2015

  Nordplus verkefni til þess að uppfæra European Quality Mark

  Haustið 2014 tóku fulltrúar fjögurra landa, Eistlands, Lettlands, Noregs og Íslands saman höndum til þess að endurbæta og þróa gæðastjórnunarkerfið, European Quality Mark (EQM).

 • vuxnas lärande |Island
  20-02-2015

  Hlutfallslega færri Íslendinga sækja sér fræðslu

  Hlutfallið var 22,3% árið 2003 en fór hæst í 27,7% árið 2006 og 27,1% árið 2012.

 • |Finland
  20-02-2015

  Sífellt fjölbreyttari upplýsingar um nám

  Vefgáttin Studieinfo.fi inniheldur meðal annars upplýsingar um tækifæri til náms að loknum grunnskóla, fjármögnun náms, náms- og starfsráðgjöf og menntun fyrir innflytjendur.

 • |Finland
  29-01-2015

  Nýtt líkan fyrir fjárveitingar til alþýðufræðslunnar í Finnlandi

  Vinnuhópur á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins hefur lagt fram tillögur um nýtt líkan fyrir fjárveitingar til alþýðufræðslunnar.

 • |Sverige
  22-12-2014

  Nálægt 12.000 kennarar með vottun víðsvegar um Svíþjóð

  Nálægt 12.000 kennarar sem gegna stöðu yfirkennara og 130 lektorar með vottun fengu greiðslu frá sænsku menntamálastofnuninni haustið 2014.

 • |Island
  22-12-2014

  Samantekt um samtal um einstaklinga og ævimenntun 4. desember 2015

  Rannís og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins boðuðu til samtals um einstaklinga í ævimenntun undir yfirskriftinni „Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðin stór?“

 • |Danmark
  01-12-2014

  Sátt um að veita milljónum til nemaplássa

  Danska ríkisstjórnin hefur samið við Dönsku atvinnurekendasamtökin, DA og Danska alþýðusambandið, LO um hvernig verja skuli 95 milljónum danskra króna hluta af Hagvaxtarkveikjandi aðgerðum ríkisstjórnarinnar (Vækstpakken) 2014 í aðgerðir til að skapa fleiri starfsþjálfunarpláss.

 • |Island
  20-10-2014

  Frumvarp til laga um Menntamálastofnun

  Mennta- og menningamálaráðherra Illugi Gunnarsson hyggst leggja fram frumvarp til laga um nýja stofnun á sviði menntamála.

 • |Island
  27-08-2014

  Hvítbók um umbætur í menntun á Íslandi

  Í Hvítbókinni er fjallað um núverandi stöðu íslenska menntakerfisins og á grundvelli þeirrar greiningar lögð fram drög að áherslum og aðgerðum.

 • |Island
  27-08-2014

  Hvitbok om utdanningsreformer på Island

  Hvitboka beskriver situasjonen i det islandske utdanningssystemet og på grunnlag av analysen trekker departementet opp linjer om vektlegging og tiltak.

 • |Finland
  26-06-2014

  Viðhorf ungafólksins gagnvart ungmennatryggingu

  Jákvæðar hliðar ungmennatryggingarinnar að mati unga fólksins felast í fjölgun valmöguleika og bættrar stöðu ungs fólks. Unga fólkið er jákvætt gagnvart hugmyndinni en telur jafnframt að það sé þörf á að þróa betur hvernig henni er hrint í framkvæmd.

 • |Finland
  28-05-2014

  Nýnemaplássum við háskóla fjölgað um 3000

  Með því að fjölga plássum fyrir nýnema er ætlunin að flýta yfirfærslu nemenda yfir í háskólanám. Á skólaárinu 2014-2015 mun plássum fyrir nýnema í háskólum í Finnlandi fjölga samtals um 1.507 og um 1.493 í fagháskólum.

 • |Norge
  30-04-2014

  Á að kanna framlög til fræðslusambanda

  Vox býður eftir tilboðum frá ráðgjöfum vegna verkefnis til þess að kanna áhrif fjárframlaga til fræðslusambandanna vegna fullorðinna.

 • |Norge
  30-04-2014

  Nýtt frumvarp til laga um ævimenntun og jaðarfólk

  Norska ríkisstjórnin ætlar að þróa nýja og heildræna stefnu fyrir fullorðna sem skortir grunnleikni. Þrjú ráðuneyti, menntamálaráðuneytið, ráðuneyti barna, jafnréttis og innflytjenda og atvinnu- og félagsmálaráðuneytið eiga að sameinast um nýtt frumvarp um ævimenntun og jaðarfólk.

 • |Finland
  30-04-2014

  Breytingar á fjármögnun menntunar

  Finnska ríkisstjórnin hefur komist að samkomulagi um fjárhagsáætlun og –ramma fyrir opinber útgjöld 2015 – 2018. Á tímabilinu verður um það bil 140 milljónum evra varið til menntunar til aðgerða sem ýta undir vöxt, en á önnur svið verða fyrir niðurskurði.

 • |Island
  28-04-2014

  Nýr kjarasamningur samþykktur

  Tæplega þriggja vikna verkfalli kennara lauk þann 4. apríl og hófst kennsla í framhaldsskólum strax mánudaginn 7. apríl. Skrifað var undir nýjan kjarasamning við framhaldsskólakennara 4. apríl og hann hefur verið kynntur og samþykktur með atkvæðagreiðslum kennara.

 • |Finland
  26-02-2014

  Umbætur á skipulagi og fjármögnun alþýðufræðslunnar

  Með umbótunum er ætlunin að afmarka betur og uppfæra grundvöll fyrir fjárframlög til alþýðufræðslunnar. Markmiðið er einnig að tryggja gæði og hagkvæmni með því að koma á hæfilega stórum einingum.

 • |Norge
  29-01-2014

  Námslífið

  8. Janúar sl. héldu samtök atvinnurekenda í Noregi (Næringslivets Hovedorganisasjon, NHO) árlega ráðstefnu sína undir yfirskriftinni Námslífið.

 • |Sverige
  29-01-2014

  Nú verða til æfingaskólar fyrir kennaramenntun

  Efla á gæði æfingakennslu með því að bjóða upp á hana í færri skólum. 40 milljónum sænskra króna verður ár hvert varið til þess að koma á laggirnar svokölluðum æfingaskólum. Menntun kennara var breytt árið 2011 til þess að bæta gæði námsins. Sænska ríkisstjórnin óskar nú eftir að leggja enn meiri áherslu á æfingakennslu í náminu, með því sem kallað er menntun á vinnustað. Nú dreifast kennaranemar á fjölda skóla. Það eru brestir í þessu skipulagi, meðal annars getur skort á leiðsögn og eftirfylgni.