Málþing Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, menntamálaráðuneytisins og Norræna tengslanetsins um nám fullorðinna
8. Janúar sl. héldu samtök atvinnurekenda í Noregi (Næringslivets Hovedorganisasjon, NHO) árlega ráðstefnu sína undir yfirskriftinni Námslífið.