Finnland - Annarhver einstaklingur á aldrinum 18 - 64 ára tók þátt í fullorðinsfræðslu á árinu 2012. Fjöldi þátttakanda og hlutfall af fullorðnum meðal finsku þjóðarinnar hefur haldið sér á svipuðum nótum frá árinu 2000
Island - Í heild hafi því tekist vel að þróa menntunarúrræði fyrir fólk með stutta formlega skólagöngu. Í samræmi við það hvetur Ríkisendurskoðun mennta- og menningarmálaráðuneytið til að halda áfram þróun og eflingu framhaldsfræðslukerfisins.
Verkefnið Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun, sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins stýrir, fékk viðurkenningu á alþjóðlegri ráðstefnu um raunfærnimat sem haldin var í Rotterdam 9. -11. apríl.