nam i atvinnulifinu • kompetensutveckling |Finland
  27-04-2015

  Áhrif sjálfstæðra prófa

  Finnska kerfið fyrir sjálfstæð próf eflir starfsfærni próftakans og styrkir stöðu á vinnumarkaði einnig á tímum niðursveiflu í hagkerfinu.

 • |Finland
  20-02-2015

  Félagsmiðlar eru orðnir hluti af starfinu

  Fimmtungur finnskra launþega nota félagsmiðla við vinnu sína.

 • |Sverige
  30-04-2014

  Sænsk nefnd um nám á vinnustað innan ramma starfskynninga

  Sænska ríkisstjórnin hefur skipað nefnd um nám á vinnustað innan ramma starfskynninga. Verkefni nefndarinnar er að efla framlag aðila vinnumarkaðarins til þess að móta framtíðarskipulag náms í atvinnulífinu. Þá ber nefndinni einnig að hvetja til þróunar náms á þessu sviði.

 • |Sverige
  30-04-2014

  Sænsk nefnd um nám á vinnustað innan ramma starfskynninga

  Sænska ríkisstjórnin hefur skipað nefnd um nám á vinnustað innan ramma starfskynninga. Verkefni nefndarinnar er að efla framlag aðila vinnumarkaðarins til þess að móta framtíðarskipulag náms í atvinnulífinu. Þá ber nefndinni einnig að hvetja til þróunar náms á þessu sviði.

 • |Finland
  26-02-2014

  Yfir 20 miljónum evra veitt til náms ungs fólks í atvinnulífinu og menntun lærlinga

  Með fjárframlaginu er áætluninni um nám ungs fólks í atvinnulífinu og menntun lærlinga hrint í framkvæmd. Markhópurinn er ungt fólk undir 25 ára aldri sem ekki hefur lokið prófi úr framhaldsskóla.