nordiska broar • |Norden
  28-05-2014

  Pohjoismaisia siltoja aikuisten oppimiseen - suoratoistona!

  Konferenssivalmistelut ovat loppusuoralla. Ilmoittautumisajan loppuessa konferenssiin oli tullut reilu 200 ilmoittautumista eri puolilta Pohjolaa. Monet ihmiset ovat ilmoittaneet kiinnostuksestaan seurata konferenssia reaaliaikaisesti, joten päätimme esittää keynote-puheet suoratoistona.

 • |Norden
  28-05-2014

  Norrænar brýr í ævinámi - með streymi!

  Undirbúningur undir ráðstefnuna er á lokastigi. Þegar skráningu lauk höfðu rúmlega 200 manns hvaðanæva af Norðurlöndum skráð sig til þátttöku. Fleiri hafa látið í ljósi áhuga á að fylgjast með og til þess að mæta þörfum þeirra hefur verið ákveðið að senda erindi aðalfyrirlesara í sameinuðum fundi í beinni útsendingu með streymi.

 • |Norden
  28-05-2014

  Nordiske broer i livslang læring - streaming!

  Forberedelser for konferansen er i sluttstadiet. Når registrering ble lukket hadde litt over 200 personer fra hele Norden registrert sin deltakelse. Flere har visst interesse for å kunne følge med konferansen og derfor har vi besluttet at key-note forelesninger vil bli streamet.

 • |Norden
  29-04-2014

  Norrænar brýr í ævinámi, ráðstefna í Reykjavík 10. og 11. júní 2014

  Í framtíðarsýn fyrir Norðurlöndin felst varanleg velferð. Til þess að unnt verði að ná því takmarki verðum við öll að leggjast á eitt. Við verðum að byggja brýr á milli ólíkra aðila sem koma að námi fullorðinna, ráðgjöf, raunfærnimati, námi í atvinnulífinu og alþýðufræðslu. Örar samfélagslegar breytingar krefjast þess að við beitum nýjum aðferðum og tækni til þess að efla hugsun og bæta framkvæmd og byggja nýjar brýr. Taktu þátt í skapandi starfi – komdu á ráðstefnuna og vertu með í byggingu norrænna brúa í ævinámi.