ofaglaerdir  • Campus Kujalleq er placeret i Qaqortoq i Sydgrønland, hvor den nye serviceassistentuddannelse tilbydes fra august 2014.
    |Grønland
    28-05-2014

    Ný námsleið til að lokka ófaglærða

    Á Suður-Grænlandi er lögð áhersla á að efla færni ófaglærðra á vinnumarkaði. Í því skini býður fræðslumiðstöðin Campus Kujalleq nú upp á nýja tveggja ára námsleið fyrir þjónustufulltrúa.