opnir midlar  • Fra Sør-Island
    upplýsingatækni nám fullorðinna |Island
    11-11-2016

    Opnir miðlar og námssamfélög - Åpen media og læringssamfunn

    Markmið vinnustofunnar er að stuðla að auknum sveigjanleika í námi. Kynntar verða nýjar aðferðir og þjálfuð notkun á verkfærum upplýsingatækninnar við skipulagningu á námi og kennslu.