Markmið vinnustofunnar er að stuðla að auknum sveigjanleika í námi. Kynntar verða nýjar aðferðir og þjálfuð notkun á verkfærum upplýsingatækninnar við skipulagningu á námi og kennslu.