rannsoknir • |Island
  22-12-2014

  Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

  Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins fór fram á Hótel Natura þann 4. desember síðastliðinn i samstarfi við NVL.

 • |Færöerne
  01-12-2014

  Háskólinn í Færeyjum viðurkennir „Charter and Code“

  Háskólinn í Færeyjum er fyrsta rannsóknastofnunin í Færeyjum sem hefur tilkynnt framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að stofnunin starfi í samræmi við Charter & Code.

 • |Færöerne
  26-06-2014

  Færeyingar og ESB sammála um tillögu að nýjum rannsóknasamningi

  Samningurinn er um aðild Færeyinga að rannsóknaáætlun ESB Horizon 2020, frá 2014 til 2020.

 • |Færöerne
  29-01-2014

  EURAXESS í loftið á Færeyjum

  Þann 19. desember 2013 var Euraxess vefgátt nr. 39, sem er Euraxess á Færeyjum, opnuð almenningi og til notkunar.

 • |Grönland
  29-01-2014

  Framfarir menntunar á Grænlandi

  Tölur frá árunum 2002-2012 sýna að menntastig á Grænlandi hækkar. Árið 2012 höfðu 34,7 prósent fullorðinna íbúa lokið námi á framhaldsskóla- eða háskólastigi. Árið 2002 höfðu 6.902 einstaklingar lokið starfsnámi en árið 2012 hafði þeim fjölgað í 8.179. Þeim sem ekki hafa lokið námi hefur fækkað úr 2.652 árið 2002 í 2.375 árið 2012.

 • |Grönland
  29-01-2014

  Þróa þarf kennslu í grænlensku sem öðru máli og erlendu

  Til þess að gera þeim hluta íbúanna sem ekki hafa vald á grænlensku kleift að ná tökum á tungumálinu hefur Inatsisartut, Landsþingið á Grænlandi, óskað eftir að heimastjórnin, Naalakkersuisut móti stefnu og geri framkvæmdaáætlun. Sérstakri nefnd hefur verið falið verkefnið.

 • |Norge
  29-01-2014

  Rannsóknir: 9 af hverjum 10 mæla með námskeiðum fræðslusambandanna

  21. janúar birti Vox skýrslu með niðurstöðum frá Oxford Resarch. Um leið lauk eins árs rannsóknum á fræðslusamböndum og niðurstöðurnar eru jákvæðar: Námskeið á vegum fræðslusambanda og frjálsra félagasamtaka stuðla að góðum námsárangri og ríkum félagslegum afrakstri.