raunfaernimat • |Færöerne
  03-11-2015

  Námsráðgjöf og raunfærnimat eru mikilvægir þættir ævimenntunar

  Þetta var meðal þess sem mennta- og menningarmálaráðherra Rigmor Dam lagði fram í opnunarerindi sínu á ráðstefnu um námsráðgjöf í Þórshöfn 28. september 2015, þar sem meginþemað var starfsráðgjöf, starfshæfni og hlutverk náms- og starfsráðgjafar í raunfærnimatsferlinu.

 • |Sverige
  23-09-2015

  Ríkisstjórnin vill efla raunfærni  

  Ríkisstjórnin leggur áherslu á mikilvægi raunfærnimats í frumvarpi sínu til fjárlaga og áætlar að miklum fjármunum verði varið til þess á næstu árum.

 • |Island
  27-04-2015

  Raunfærnimat í almennri starfshæfni

  Lokið er tilraunaverkefni um framkvæmd raunfærnimats í almennri starfshæfni.

 • Campus Kujalleq er placeret i Qaqortoq i Sydgrønland, hvor den nye serviceassistentuddannelse tilbydes fra august 2014.
  |Grønland
  28-05-2014

  Ný námsleið til að lokka ófaglærða

  Á Suður-Grænlandi er lögð áhersla á að efla færni ófaglærðra á vinnumarkaði. Í því skini býður fræðslumiðstöðin Campus Kujalleq nú upp á nýja tveggja ára námsleið fyrir þjónustufulltrúa.

 • |Island
  28-04-2014

  Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fær viðurkenningu vegna raunfærnimats

  Verkefnið Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun, sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins stýrir, fékk viðurkenningu á alþjóðlegri ráðstefnu um raunfærnimat sem haldin var í Rotterdam 9. -11. apríl.

 • |Island
  26-02-2014

  Tilraunaverkefni um menntun í Norðvesturkjördæmi

  Háskólinn á Bifröst hefur umsjón með framkvæmd tilraunaverkefnis um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi. Verkefni þetta er liður í átaki til þess að hækka menntunarstig í íslensku atvinnulífi og er fjármagnað af aðilum vinnumarkaðarins.

 • |Færöerne
  29-01-2014

  Hvaða leið ætlar þú út á vinnumarkaðinn?

  Þessi og fleiri spurningar hljóma víða um þessar mundir, vegna þess að ráðgjafar frá ALS (vinnumiðluninni ), ferðast um gervallar Færeyjar til þess að ná persónulegu sambandi við atvinnuleitendur. ALS býður upp á ráðgjöf um færniþróun, atvinnutækifæri og atvinnuumsóknir.