Þan 1. september síðastliðinn fóru fram kosningar á Færeyjum og þann 15. september tók ný ríkisstjórn undir forystu jafnaðarmannsins Aksel V. Johannesen í hlutverki lögmanns við völdum.