simenntun  • |Finland
    30-04-2014

    Nær allir kennarar í finnskum skólum með réttindi

    Yfir 95 prósent kennara í finnskum grunnskólum og 97 prósent kennara í framhaldsskólum á vorönn 2013 höfðu kennararéttindi. Í starfsmenntun og alþýðufræðslu var hlutfallið lægra.