Þetta var meðal þess sem mennta- og menningarmálaráðherra Rigmor Dam lagði fram í opnunarerindi sínu á ráðstefnu um námsráðgjöf í Þórshöfn 28. september 2015, þar sem meginþemað var starfsráðgjöf, starfshæfni og hlutverk náms- og starfsráðgjafar í raunfærnimatsferlinu.