verkefni • |Island
  01-12-2014

  Startskuddet for det nordiske samarbeidet om det pedagogiske programmet Biophilia

  Torsdag 13. november er startskuddet for Biophilia programmet.

 • |Island
  01-12-2014

  Norrænu samstarfi um Biophiliu kennsluverkefnið formlega hleypt af stokkunum

  ​Fimmtudaginn 13. nóvember verður Biophilia kennsluverkefninu hleypt af stokkunum.

 • |Finland
  26-06-2014

  Viðhorf ungafólksins gagnvart ungmennatryggingu

  Jákvæðar hliðar ungmennatryggingarinnar að mati unga fólksins felast í fjölgun valmöguleika og bættrar stöðu ungs fólks. Unga fólkið er jákvætt gagnvart hugmyndinni en telur jafnframt að það sé þörf á að þróa betur hvernig henni er hrint í framkvæmd.

 • |Island
  26-02-2014

  Tilraunaverkefni um menntun í Norðvesturkjördæmi

  Háskólinn á Bifröst hefur umsjón með framkvæmd tilraunaverkefnis um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi. Verkefni þetta er liður í átaki til þess að hækka menntunarstig í íslensku atvinnulífi og er fjármagnað af aðilum vinnumarkaðarins.

 • |Grönland
  29-01-2014

  Þróa þarf kennslu í grænlensku sem öðru máli og erlendu

  Til þess að gera þeim hluta íbúanna sem ekki hafa vald á grænlensku kleift að ná tökum á tungumálinu hefur Inatsisartut, Landsþingið á Grænlandi, óskað eftir að heimastjórnin, Naalakkersuisut móti stefnu og geri framkvæmdaáætlun. Sérstakri nefnd hefur verið falið verkefnið.