GoldenKeyword: alþýðufræðsla • Cecilia Bjursell Ljósmyndari: Patrik Svedberg
  alþýðufræðsla rannsóknir símenntun |Sverige
  28-11-2022

  Löngunin til að læra vex þegar aldurinn færist yfir

  Cecilia Bjursell er prófessor í kennslufræði sem síðustu ár hefur sökkt sér niður í löngunarfyllsta námið. Það snýst um valfrjálst nám 65 ára og eldri.

 • Hannes Björn Hafsteinsson, hjá Norræna félaginu á Íslandi, stýrir NordPlus verkefninu sem veitir íslenskum ungmennum styrki til þess að sækja nám við lýðskóla.
  dreifmenntun alþýðufræðsla hvatning tungumál |Norge
  24-09-2021

  Aðstoðar unga Íslendinga við að taka skrefið út til Norðurlanda

  NVL miðlar árangri verkefna sem hafa hlotið stuðning frá NordPlus. „Mér finnst dvölin í lýðskóla hafa opnað mér margar dyr sem ég hafði ekki aðgang að fyrr“, segir einn af íslensku unglingunum sem hefur hlotið styrk til þess að sækja lýðskóla í Danmörku.

 • Stafræna lýðskólann
  lýðræði dreifmenntun alþýðufræðsla |Danmark
  24-03-2021

  Stafrænn lýðskóli – lýðskóli sem allir í Danmörku geta stundað nám við

  Danskir lýðskólar hafa sameinast um að stofna til og bjóða upp á „Stafræna lýðskólann“ – opið og ókeypis tilboð fyrir alla íbúa.

 • Young Craft 2020
  alþýðufræðsla sjálfbær þróun |Europa
  24-02-2020

  Skapandi handverk og sjálfbærni

  Samnorrænar handverksbúðir fyrir ungt fólk beinir sjónum að sjálfbærri framleiðslu

 • Mynd: Pexels
  alþýðufræðsla hvatning |Danmark
  24-04-2019

  „Leikur fyrir fullorðna“ styttir endurhæfingarferli

  Sveitarfélagið Holstebro í Danmörku vinnur í samstarfi við fræðslusamband að tilboði fyrir fullorðna sjúklinga með langvinna lungnateppu, hjartasjúkdóma og beinþynningu.

 • Ljósmynd: Pexels
  alþýðufræðsla aðlögun |Sverige
  13-12-2018

  Evrópski félagsmálasjóðurinn í Svíþjóð styrkir lýðháskólaverkefnið með 22 milljónum sænskra króna

  Lýðfræðsluráðið ásamt sex lýðháskólum víðsvegar í Svíþjóð standa að verkefni sem miðar að því að þróa og betrumbæta aðferðir sem gera ungum nýbúum kleyft að ljúka námi sínu í lýðháskóla.

 • alþýðufræðsla |Danmark
  25-09-2018

  Fjölgun námsmanna í lýðskólum

  Námsmönnum í dönskum lýðskólum fjölgar mikið. Á síðasta ári hefur námsmönnum fjölgað um 50%.

 • alþýðufræðsla menntastefna |Sverige
  23-02-2018

  Sænska ríkisstjórnin vill setja reglugerð um starfsheitin sjúkraliði og félagsliði

  Ríkisstjórnin hefur skipað sérstaka rannsakendur sem eiga að skila tillögum um hvernig ber að setja reglur um starfsheitin sjúkraliði/félagsliði. Niðurstöður eiga að liggja fyrir í apríl 2019.

 • Pixabay.com
  alþýðufræðsla iðn- og starfsmenntun |Sverige
  23-02-2018

  Sérstök námskeið lýðskóla leiða til atvinnu eða áframhaldandi náms

  Sænska Hagstofan (SCB) hefur fylgt þátttakendum í sérstökum námskeiðum lýðskólanna á árunum 2012 til 2014 eftir. SCB staðfestir að að afloknu námskeiðunum hafi flestir fengið atvinnu eða haldið áfram námi. Eftirfylgni af þessu tagi er sú fyrsta sinnar tegundar.

 • alþýðufræðsla voksenlæring |Island
  01-02-2018

  Nýr Lýðskóli á Flateyri

  Frá 2016 hefur undirbúningur vegna stofnunar skólans verið í gagni.

 • alþýðufræðsla símenntun fjölmenningarleg -ur |Finland
  01-10-2017

  Fjölmenningu mætt í alþýðufræðslu

  Fjölmenning í alþýðufræðslu er hluti verkefnis sem hefur það að markmiði að efla færni starfólks í alþýðufræðslu og er fjármagnað af mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

 • alþýðufræðsla |Danmark
  31-10-2016

  Er alþýðufræðslan of sjálfmiðuð?

  Á ársfundi dönsku alþýðufræðslusamtakanna var þetta rætt á grundvelli fyrirlesturs m.a. Kim Christoffersen Dawartz, menninga- og tómstundastjóra í sveitarfélaginu Næstved og Malene Thøgersen frá þekkingarmiðstöð alþýðufræðslunnar, VIFO sem bæði bentu á þetta viðfangsefni.

 • alþýðufræðsla |Danmark
  27-05-2016

  Hnattrænir sagnamenn – hnattræn vefsíða fyrir lýðskólanema

  Global storytellers.dk eða hnattrænir sagnamenn á íslensku, er vefsíða þar sem nemendur í dönskum lýðskólum geta deilt upplifun, þekkingu og reynslu af því að lifa og hrærast í hnattrænum heimi.

 • alþýðufræðsla |Norge
  23-02-2016

  Nám fyrir stjórnendur, loksins

  Nám lýðskóla fyrir stjórnendur – Breytingastjórnun byggð á gildum – hefst vorið 2016 við Lýðskólann í Suðaustur Noregi.

 • alþýðufræðsla |Danmark
  19-01-2016

  Alþýðuháskóli – Ein stofnun fjölbreyttur raunveruleiki

  Er titill nýútkominnar skýrslu frá þekkingarsetri alþýðufræðslunnar, VIFO þar sem saga alþýðuháskólans, efnahagi, skipulagi og starfsemi er lýst.