Fulltrúar Frjálslynda flokksins, Hægriflokksins, Kristilega þjóðarflokksins og Framfarflokksins í Noregi eru samála um nýjar umbætur á menntun á framhaldsskólastigi. Umbæturnar á rétti til að ljúka námi eru umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á menntun á framhaldsskólastigi síðan á tíunda áratug síðust aldar.