Þann 23. janúar sl. opnaði Jan Tore Sanner þekkingarráðherra, nýja umdæmisskrifstofu Hæfnistofnunarinnar, Kompetanse Norges í Tromsø. Miðlægt átak sem sett hefur verið á laggirnar í Tromsø á að veita fólki hvaðanæva að í Noregi aðgang að góðri, stafrænni og gjaldfrjálsri ráðgjafaþjónustu.