Á ráðstefnunni Gæðanám og stafræn umbreyting þann 20. apríl, afhenti Ola Borten Moe, þekkingar og vísindaráðherra Lovisenberg kristilega fagháskólanum Námsgæðaverðlaunin 2022. Háskólinn hefur þróað smáforritið TOPP-N, sem er ný lausn fyrir ráðgjöf og mat á hjúkrunarfræðistúdentum sem eru í starfsnámi á vinnustöðum í heilbrigðis- og umönnunarþjónustu.