Í stað þess að láta nemendur reikna dæmi eftir dæmi í stærðfræðitímum, ætti að leggja mun meiri áherslu á yfirferð yfir texta, en gert er í dag. Það finnst Hannesi Hilmarssyni, stærðfræðikennara við Menntaskólann við Sund allavega, en hann hefur síðastliðin 25 ár nýtt um 80 prósent kennslustunda .