GoldenKeyword: innflytjendur  • Markhópur okkar er lengst frá vinnumarkaði. Okkur finnst að það felist virði í því að öðlast samfélagsfærni, til dæmis að verða gott foreldri, maður verður ekki að fara út í atvinnulífið til þess að verða virkur þátttakandi, segir Qarin Franker Ljósmyndari: Marja Beckmann
    lestrar- og skriftarkunnátta innflytjendur |Sverige
    27-03-2019

    „Setjið tungumálið í samhengi sem skiptir máli“

    Það er tímafrekt að læra nýtt tungumál, sérstaklega ef þú kann ekki að lesa og skrifa á móðurmálinu. DialogWeb hitti NVL-prófílinn Qarin ”Q” Franker sem veit allt um grundvallaratriði lestrar- og skriftarkennslu fyrir fullorðna.

  • aðlögun innflytjendur færniþróun |Norden
    27-03-2019

    Ný handbók frá NVL um vinnulagið „To-do“

    Í nýrri handbók NVL er To do kynnt sem nýtt vinnulag við sköpun nýrra hugmynda, tengslaneta og mótun aðgerða til leysa sértækar áskoranir.

  • innflytjendur integration |
    04-12-2017

    Velheppnuð áhersla á aðlögun

    Þátttakendur hvaðanæva af Norðurlöndum hópuðust til Bergen til þess að fjalla um aðlögun og sjálfbærni í tvo viðburðaríka daga.

  • grunnleikni innflytjendur menntastefna |Finland
    30-10-2017

    Kennsla fyrir fullorðna í lestri og ritun verður hluti af menntakerfinu

    Ríkisstjórn Finna undir Sipiläs forsætisráðherra gerði samning haustið 2015 um að kennsla í lestri og ritun, sem hafði fram til þess fallið undir atvinnuvegaráðuneytið, yrði flutt og gert að hluta af menntakerfinu.

  • innflytjendur menntastefna |Finland
    31-08-2017

    Nýtt menntalíkan fyrir innflytjendur í Finnlandi

    Frá árinu 2018 mun kennsla í lestri- og ritun fyrir innflytjendur flytjast undir mennta- og menningarmálaráðuneytið.

  • menntastefna innflytjendur |Sverige
    30-08-2017

    Menntun fyrir nýaðflutta fullorðna með stutta skólagöngu að baki

    Sænska ríkisstjórnin hefur í sumar falið menntamálastofnun nýtt verkefni sem hefst haustið 2017 og felst í að taka saman efni til að auðvelda sveitarfélögun að samþætta nám í sænsku við önnur fög í fullorðinsfræðslu á þeirra vegum.

  • innflytjendur |Island
    29-08-2017

    Fræðsla fyrir frumkvöðlakonur af erlendum uppruna

    Vinnumálastofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir námskeiði fyrir frumkvöðlakonur af erlendum uppruna haustið 2017, en verkefnið hlaut styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála í vor.

  • innflytjendur |Finland
    31-03-2017

    Vinnubók fyrir ráðgjöf um framtíðina – alhliða ráðgjöf

    Ráðgjöf um framtíðina – er hugtak sem miðstöð framtíðarrannsókna við Háskólann í Turku hefur þróað og er meðal niðurstaðna á samtvinnun framtíðarrannsókna og alhliða ráðgjafar.

  • innflytjendur |Sverige
    30-11-2016

    Kortlagning á framlagi háskóla til málefna er varða flóttamenn

    Samtök háskólanna í Svíþjóð (SUHF) og sænska háskólaráðið (UHR) hafa framkvæmt könnun á því hvað skólarnir hafa lagt af mörkum við úrlausnir fyrir flóttamenn og innflytjendur haustið 2016.

  • innflytjendur aðlögun |Finland
    31-10-2016

    Aðlögun með einkafjármögnun

    Atvinnu- og efnahagsráðuneytið og Sitra, hátíðarsjóðurinn fyrir sjálfstæði Finna hafa hrint í framkvæmd verkefni þar sem 3.000 innflytjendum er boðið um á vinnumarkaðsmiðaða menntun til aðlögunar og flýta fyrir ráðningu í vinnu.

  • innflytjendur |Norge
    31-08-2016

    Tíu skilaboð um heildrænni, skilvirkari og sanngjarnari stefnu í málefnum innflytjenda

    Þankabankinn Agenda átti frumkvæði að nýrri nefnd áhrifaríkra stjórnmálamanna af mið og vinstri væng auk helstu fræðimanna á sviðinu til þess að kanna tækifæri til úrbóta á stefnu um málefni innflytjenda í framtíðinni.

  • aðlögun innflytjendur |Finland
    30-05-2016

    Sveigjanlegri og virkari aðlögun

    Ríkisstjórnin í Finnlandi vill að hægt verði að flytja innflytjendur sem hlotið hafa landvistarleyfi yfir til sveitarfélaganna í menntun og atvinnu.

  • aðlögun innflytjendur |Finland
    17-12-2015

    Nýtt líkan fyrir aðlögun og þátttöku innflytjenda á vinnumarkaði

    Atvinnu- og efnahagsmálaráðuneytið og Sitra, hátíðarsjóður fyrir sjálfstæði Finna, undirbúa verkefni sem á að stuðla að aukinni atvinnuþátttöku innflytjenda með einkafjármögnun. Markmiðið er að innflytjendur fái starf eins fljótt og unnt er og auðvelda þeim að halda áfram námi í aðlögun með vinnu.

  • aðlögun innflytjendur |Danmark
    17-12-2015

    Mikill munur á þátttöku innflytjenda, karla og kvenna á vinnumarkaði

    Að fjórum árum liðnum eftir að hafa fengið dvalarleyfi í Danmörku hafa aðeins 5 prósent kvenna fengið vinnu. Það er umtalsvert lægra en hlutfall karlkyns innflytjenda.