Stofnun fagháskóla í Svíþjóð ber ábyrgð á hæfnirammann um sænskt menntakerfi og afgreiðir jafnframt beiðni frá atvinnulífinu og fræðsluaðilum utan hins formlega kerfis að meta hæfni/starfaprófíla á þrep í hæfnirammanum og staðfesta gæðin. Hæfniramminn gerir allt nám sýnilegt og auðveldara samanburð á hæfni sem aflað er í námi og þeirri sem aflað er á vinnumarkaði. Nú eru hafa sex starfaprófílar verið metnar á þrep í sænska viðmiðarammanum og rúmlega 20 beiðnir um mat á þrep til viðbótar eru í afgreiðslu.
Niðurstöður greiningar frá EVA, dönsku matsstofnuninni, sýnir að stjórnendur, sérstaklega einkafyrirtækja, eiga í erfiðleikum með að ræða