GoldenKeyword: menntastefna • færniþróun menntastefna |Sverige
  28-11-2022

  Áætlanir um svæðisbundna byggðaþróun eiga að stuðla að bættir hæfniþróun um gjörvalla Svíþjóð

  Skortur á fólki með rétta hæfni bitnar á velferðarsviðinu, atvinnulífinu og viðbrögðum við loftlagsbreytingum.

 • færniþróun menntastefna |Sverige
  26-10-2022

  Námsstyrkur vegna umbreytinga til þess að auka langtíma sveigjanleika, efla getu til breytinga og öryggi á vinnumarkaði

  Námsstyrkur vegna umbreytinga er nýr námsstyrkur sem er hluti af breytingaáætlun sænsku ríkisstjórnarinnar og er sérstaklega ætlaður þeim sem þurfa að breyta um starf eða efla hæfni sína til þess að öðlast sterkari stöðu á vinnumarkaði.

 • grunnleikni skammskólagengnir menntastefna |Danmark
  07-09-2022

  Nú kemur röðin – kannski – fljótlega að þeim sem eru með stutta skólagöngu

  Hvers vegna gætir svo mikils misræmis milli annars vegar fjölda þeirra sem þurfa að afla sér grunnleikni og hins vegar fjölda skammskólagenginna fullorðinna sem hljóta menntun í Danmörku? Við reynum að svara spurningunni hér á eftir. Í núverandi kerfi eru ótal hindranir en um þessar mundir er einnig von fram undan.

 • atvinnulíf menntastefna iðn- og starfsmenntun |Norge
  29-08-2022

  Fagnám á háskólastigi fyrir atvinnulíf undirorpið breytingum

  Norska hæfniþarfaráðið birti þriðjudaginn 14. júní sl. skýrsluna „Fagnám á háskólastigi fyrir atvinnulíf undirorpið breytingum (n. Høyere yrkesfaglig utdanning for et arbeidsliv i endring)“.

 • sjálfbær þróun menntastefna |Danmark
  01-11-2021

  „Danir geta betur“ - umbótaútspil frá dönsku ríkisstjórninni

  Með útspili um umbæturnar „Danir geta betur“ vill ríkisstjórnin gera Danmörku, „auðugri, öruggari og grænni.“

 • Stjórnandi vinnumarkaðs- og námsþjónustustofnun Álandseyja, (AMS) Thomas Lundberg og Bodil Regårdh
  menntastefna náms- og starfsráðgjöf nám fullorðinna fullorðinsfræðsla |Åland
  01-11-2021

  Rafræn ráðgjöf – framtíðin fyrir sjálfstjórnarsvæðin

  Fulltrúar Grænlands, Færeyja og Álandseyja hittust á samráðsfundi í lok september til þess að ræða ráðgjöf framtíðar og hvernig áframhaldið ætti að verða. Samantekt fundarins gæti hljóðað eitthvað í þessa veru: Rafræn ráðgjöf, fá stjórnmálamenn og yfirvöld með og auk þess að safna saman öllum þeim sem koma að ráðgjöf.

 • Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir
  menntastefna raunfærnimat nám fullorðinna fullorðinsfræðsla |Island
  27-05-2021

  Nám í atvinnulífinu staðfest með raunfærnimati

  Nýlega lauk tilraunverkefni um mat á raunfærni á móti hæfnikröfum starfa sem var stýrt af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA), í samstarfi við Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ). Verkefnið var styrkt af Fræðslusjóði. Í verkefninu var sérstaklega horft til starfa sem ekki krefjast formlegrar menntunar og eru líkleg til að taka miklum breytingum í náinni framtíð.

 • Mynd: Rodolfo Quirós
  færniþróun skammskólagengnir menntastefna iðn- og starfsmenntun |Danmark
  26-05-2021

  Ójafnvægi á vinnumarkaði, skortur á faglærðu vinnuafli árið 2030, hærri atvinnuleysisbætur renna stoðum undir aukin tækifæri til menntunar

  Þetta eru þau umfjöllunarefni sem eru efst á baugi í þemaútgáfum viðskiptaráðs verkalýðshreyfingarinnar í Danmörku.

 • Mynd: Caio
  menntastefna iðn- og starfsmenntun |Danmark
  28-04-2021

  Sérstakar aðgerðir til þess að fjölga nemaplássum og efla gæði starfsnáms

  Ákveðið hefur verið að veita 121 milljónum danskra króa til þess stuðnings við starfsnámsstaði, leit og gæði.

 • Mynd: Gillian Callison
  jöfn tækifæri menntastefna |Norge
  24-03-2021

  Réttur til þess að ljúka námi á framhaldsskólastigi í Noregi

  Norska ríkisstjórnin vil innleiða rétt til þess að ljúka námi bæði fyrir ungt fólk og fullorðna. Tillögur ríkisstjórnarinnar fela í sér gríðarlega réttindabót: Nú eiga allir að hafa rétt á að ljúka og ná – ekki aðeins að leggja stund á nám í framhaldsskóla.

 • Enn er afar mikil stéttaskipting meðal þeirra sem sækja sér menntun á unga aldri. En hlutfall fullorðinna sem tilheyra lágstétt og verkalýðsstétt og öðrum stéttum er jafn hátt.
  sjálfbær þróun jöfn tækifæri menntastefna |Danmark
  27-01-2021

  Það er blekking að halda að stéttir skipti ekki lengur máli

  Ef fjölga á fullorðnum sem sækja sér menntun, snýst málið um peninga, kennslufræði og pólitískan vilja. Þetta er álit rithöfundarins og blaðamannsins Lars Olsen, sem tekur þátt í samstarfinu um Stéttaverkefnið (d. Klasseprojektet) sem Viðskiptaráð verkalýðshreyfingarinnar í Danmörku greinir og skjalfestir sundraða Danmörku – meðal annars hallann á dreifingu menntunar.

 • færniþróun menntastefna nám fullorðinna fullorðinsfræðsla |Island
  19-11-2020

  UP-AEPRO á Íslandi

  Á fundi, sem fulltrúar Íslands í Evrópuverkefninu UP-AEPRO buðu til í Reykjavík fyrr í haust, ræddu þátttakendur um spurningar er varða meginmarkmið verkefnisins; færniþróun. Fjöldi einstaklinga þarf að efla hæfni sína með sí- og endurmenntun til þess að mæta nýjum þörfum atvinnulífsins í kjölfar heimsfaraldurs og fjórðu iðnbyltingarinnar.

 • Mynd: Ninni Andersson/Stjórnarráðið
  fjarkennsla menntastefna |Sverige
  28-10-2020

  "Stafræna stökkið mun veita okkur forskot til langs tíma"

  Hvernig er vinnu sænsku ríkisstjórnarinnar við fullorðinsfræðslu, raunfærnimat og símenntun háttað?

 • færniþróun menntastefna nám fullorðinna |Norge
  01-10-2020

  Nýr aðgerðarpakki – 1 milljarður norskra króna veittur til hæfniaðgerða – Menntaefling 2020

  Norska ríkisstjórnin kynnti á vordögum aðgerðapakka upp á einn milljarð norskra króna til að efla hæfni. Framlagið á að nýta til þess að skapa fleiri nemapláss og fjölga þeim sem ljúka námi svo fleiri geti öðlast fagbréf. Þá að jafnframt að styrkja núverandi bransaáætlanir atvinnugreina.

 • Foto: Karolina Grabowska
  grunnleikni færniþróun menntastefna |Danmark
  27-08-2020

  Færni vinnuaflsins aukin

  Þeir sem orðið hafa illa úti vegna faraldurs kórónaveirunnar njóta forgangs við menntun og færnieflingu

 • Foto: Mimi Thian
  menntastefna iðn- og starfsmenntun |Danmark
  23-06-2020

  Í nýjum þríhliðasamningi eru aðilar sammála um sérstakan styrk til að halda í nema

  Í samningnum er kveðið á um fjárhagslegan stuðning til þess að koma á og viðhalda nemaleyfum meðal annars í formi launastyrks, endurgreiðslu launa til fyrirtækja og styrks við venjulega námssamninga.

 • Mynd: ThisIsEngineering - Pexels
  upplýsingatækni menntastefna iðn- og starfsmenntun |Danmark
  27-05-2020

  Þekkingarmiðstöðvar fyrir starfsmenntaskóla verða reknar áfram

  Samningsaðilar sem standa að umbótum á starfsmenntun í Danmörku hafa ákveðið að veita fjármagn til þess að halda starfsemi setranna áfram til ársins 2024.

 • Þátttakendur í pallborðsumræðum um raunfærnimat voru; stjórnandinn Anna Kahlson, Thomas Persson, (bæði frá Fagháskólastofnuninni), Elin Landell, (Raunfærnimatsnefndinni), Helene Myslek, (Menntamálastofnun), Pontus Juhlin, (Kronoberg héraði), Erik Blomgren, (Sænska viðskiptaráðinu) samt Frida Boklund (Samtök atvinnurekenda).
  menntastefna raunfærnimat |Sverige
  24-02-2020

  Raunfærnimatsnefndin er komin í mark!

  Raunfærnimat er mikilvæg aðferð fyrir marga atvinnurekendur í Svíþjóð til þess að tryggja fyrirtækjum hæft vinnuafl. Raunfærnimatsnefndin í Svíþjóð skilaði greinargerð sinni í janúar og næsta skref er að ná til allra sem þurfa að fá færni sína metna. Innblástur var sóttur til norrænu nágrannanna.

 • Foto: Topias Dean
  símenntun hvatning menntastefna |Finland
  24-02-2020

  Ævinám nýtur vinsælda í Finnlandi

  Niðurstöður nýlegar könnunar eru augljósar. Finnar telja að ævinám sé meðal grundvallarréttinda og að breið almenn menntun sé dýrmæt.

 • Fr.v. Paneldeltagare Åshild Olaussen, föredragshållare Ragnhild Lied och paneldeltagare Jorma Malinen på första raden. Foto: Camilla Lindberg
  grunnleikni menntastefna nám fullorðinna |Finland
  29-10-2019

  „Ævinám má ekki verða að möntru“

  Hver á að standa straum af kostnaðinum við nám í framtíðinni? Ótal aðilar lýstu eftir betri fjárhagslegum módelum fyrir nám framtíðarinnar og raunfærnimat í evrópsku starfsmenntavikunni í Helsinki. Finnski menntamálaráðherrann Li Andersson lagði sérstaka áherslu á bætta grunnleikni.

 • Illustration: Jesper Vuori & Veera Pienimaa, Miltton Oy
  símenntun menntastefna |Finland
  27-08-2019

  Ekki er nægilega skýrt kveðið á um endur- og símenntun í finnskum lögum

  Framtíðarhúsið SITRA í Finnlandi hefur kynnt ráðleggingar um hvernig bæta má sí- og endurmenntun í Finnlandi, eitt atriðið varðar þörf á nýjum lögum um sviðið.

 • Ljósmynd: uvm.dk
  menntastefna iðn- og starfsmenntun |Danmark
  28-01-2019

  Umfangsmiklar umbætur sameina tilboð um undirbúningsnám fyrir unga fullorðna í Danmörku

  Þriggja ára starf nær hámarki í ágúst 2019, þegar 27 nýjar stofnanir ásamt tilheyrandi 88 skólum opna dyr að nýju undirbúningsnámi fyrir ungt fólk í Danmörku. Eldri stofnunum verður lokað og sex lög sameinast í ein sem eiga að tryggja að framvegis muni fleira ungt fólk ljúka námi á framhaldsskólastigi áður en það nær 25 ára aldri.

 • Ljósmynd: vplbiennale.org
  raunfærni menntastefna |
  28-01-2019

  Tvíæringur

  Fólki hvaðanæva að úr heiminum er boðið að sækja um þátttöku til þess að miðla fyrirmyndardæmum sem veitt geta öðrum tækifæri við þróun og innleiðingu skilvirkra raunfærnimatskerfa.

 • Helsingin Sanomat fjallar um viðkvæmt mál í grein sem mun vekja athygli
  menntastefna iðn- og starfsmenntun |Finland
  23-11-2018

  Vandamál með nýja iðnskólann, segir í grein í Helsingin Sanomat

  Kennarar þora ekki sleppa nýjum iðnskólanemendum út í starfsnám, vegna þess að þeir teljast beinlínis óviðeigandi.

 • Skýrslan hefur að geyma yfirlit frá 46 löndum
  skammskólagengnir jöfn tækifæri menntastefna |Finland
  23-10-2018

  Menntunarstig gengur í erfðir

  Síðasta OECD-skýrslan sýnir að menntunarstig foreldra hefur ennþá í miklum mæli áhrif á leið fólks til menntunar

 • menntastefna nám fullorðinna |Sverige
  25-09-2018

  Tillögur um víðtækar breytingar á fullorðinsfræðslu á vegum sveitarfélaganna koma fram í nýrri úttekt sænsku ríkisstjórnarinnar

  Úttekt á fullorðinsfræðslu á vegum sveitarfélaganna (se. komvux) - Annað og öðruvísi tækifæri – fullorðinsfræðsla nútímans (SOU 2018:71) þar eru lagðar fram fjölmargar víðtækar breytingar á tilhögun fullorðinsfræðslu á vegum sveitarfélaganna. Í úttektinni kemur fram að breyta beri lögum um fræðsluna svo það verði greinilegt að hún sé hluti af hæfniþróun á vinnumarkaðarins.

 • grunnleikni hæfniviðmið menntastefna |Island
  30-04-2018

  Ísland tekur þátt í PIAAC

  Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, skrifaði grein i Morgunblaðið 9. mars sl. þar sem hún

 • menntastefna raunfærnimat |Island
  23-04-2018

  Fundur með Tormod Skjerve

  Fjölmenni var á góðum fundi FA, NVL og SA um hæfnistefnu og raunfærnimat í atvinnulífinu sem haldinn var í húsakynnum Samtaka

 • Jan Tore Sanner
  aðlögun menntastefna |Norge
  26-02-2018

  Starf ríkisstjórnarinnar á sviði aðlögunar færist til þekkingargeirans

  – Lykilþáttur í aðlögun er menntun og hæfniþróun fyrir atvinnulífið, sagði Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, þegar hún þann 17. janúar sl. kynnti nýja, breiðari ríkisstjórn með þátttöku, Frjálslynda flokksins Venstre, Framfarflokksins og Hægri flokksins.

 • alþýðufræðsla menntastefna |Sverige
  23-02-2018

  Sænska ríkisstjórnin vill setja reglugerð um starfsheitin sjúkraliði og félagsliði

  Ríkisstjórnin hefur skipað sérstaka rannsakendur sem eiga að skila tillögum um hvernig ber að setja reglur um starfsheitin sjúkraliði/félagsliði. Niðurstöður eiga að liggja fyrir í apríl 2019.

 • símenntun atvinnulíf menntastefna |Finland
  23-02-2018

  Atvinnulífið breytist – ert þú klár?

  Árið 2017 voru umræður í fleiri vinnuhópum um hvernig Finnar eiga að takast á við breytingarnar sem verða í kjölfar hnattvæðingar og tölvuvæðingar.

 • menntastefna nám fullorðinna fullorðinsfræðsla |Island
  08-02-2018

  Islandske NVL representanter møtes - fundur íslenskra NVL fulltrúa

  Fundur íslenskra fulltrúa í Norrænu tengslaneti um nám fullorðinna

 • menntastefna |
  01-02-2018

  Menntunarstig Finna lækkar

  Öfugsnúin þróun í Finnlandi, samkvæmt skýrslu óháðs ráðs.

 • háskólamenntun menntastefna |Finland
  01-02-2018

  Áætlun um að hækka menntunarstig Finna

  Ríkisstjórnin í Finnlandi vill hækka menntunarstig þjóðarinnar.

 • lýðræði menntastefna |Island
  01-02-2018

  Ríkisstjórnin hefur hafið stórsókn

  – Ríkisstjórnin mun hefja stórsókn í menntamálum.

 • menntastefna |Sverige
  21-12-2017

  Mikill skortur á starfsfólki á mörgum starfssviðum í framtíðinni

  Í skýrslu sænsku hagstofunnar (SCB) um spár og hneigðir 2017 kemur fram að gert er ráð fyrir að eftirspurn eftir vinnuafli muni aukast umtalsvert hjá hinu opinbera fram til ársins 2035.

 • menntastefna |Danmark
  04-12-2017

  Þríhliða samningur á milli ríkisstjórnarinnar og aðila atvinnulífsins

  Ríkisstjórn Danmerkur og aðilar atvinnulífsins hafa gert með sér nýjan þríhliða samning sem ætlað er að styrkja fullorðins- og endurmenntun.

 • færniþróun menntastefna |Island
  04-12-2017

  Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins

  Málþing um Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins verður haldið í Kaupmannahöfn 7. desember nk. Þar munu danskir og norrænir gestir kynna og ræða um norræna skýrslu Kompetens ur ett arbetslivsperspektiv.

 • menntastefna |Island
  04-12-2017

  Hæfnistefna til hvers?

  Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn þann 30. nóvember n.k. á Grand hótel í Reykjavík, kl.13:15 - 16:30.

 • menntastefna |Grønland
  31-10-2017

  Tveggja daga námskeið um nýskapandi fullorðinsfræðslu í Nuuk

  Dagana 29. og 30. Ágúst síðastliðinn var haldið tveggja daga námskeið með yfirskriftinni Nýskapandi fullorðinsfræðsla.

 • menntastefna folkeoplysning |Sverige
  31-10-2017

  Lýðskólar mikilvægir aðilar í hækkun menntastigs

  Sænska ríkisstjórnin hrindir í framkvæmd aðgerðum til þess að hækka menntastig, með ævimenntun og aukinni atvinnuþátttöku.

 • menntastefna |Sverige
  31-10-2017

  Nýjar aðgerðir er varða starfsmenntun fullorðinna

  Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2018, sem sænska ríkisstjórnin lagði fram nýlega, er gert ráð fyrir áframhaldandi aðgerðum á sviði starfsmenntunar fullorðinna.

 • menntastefna |Danmark
  30-10-2017

  Ný undirbúningsgrunnmenntun fyrir ungt fólk upp að 25 ára aldri

  Breið sátt hefur náðst á milli stjórnmálamanna um að sameinast um að koma á laggirnar undirbúningsgrunnmenntun fyrir ungt fólk yngra en 25 ára.

 • menntastefna |Island
  30-10-2017

  Háskólamenntuðum landsmönnum heldur áfram að fjölga

  Háskólamenntuðum landsmönnum á aldrinum 25–64 ára heldur áfram að fjölga en þeir voru rúm 40% í fyrra, alls 68.300.

 • grunnleikni innflytjendur menntastefna |Finland
  30-10-2017

  Kennsla fyrir fullorðna í lestri og ritun verður hluti af menntakerfinu

  Ríkisstjórn Finna undir Sipiläs forsætisráðherra gerði samning haustið 2015 um að kennsla í lestri og ritun, sem hafði fram til þess fallið undir atvinnuvegaráðuneytið, yrði flutt og gert að hluta af menntakerfinu.

 • aðlögun menntastefna |Norden
  01-10-2017

  Að aðlagast á Norðurlöndum

  Í nóvember hittast þátttakendur hvaðanæva Norðurlanda í Bergen til þess að fjalla um hvernig okkur ber og við getum og eigum að vinna með samþættingu og aðlögun á Norðurlöndunum.

 • menntastefna |Sverige
  01-10-2017

  Aukin áhersla á símenntunarmiðstöðvar

  Í fjárlagafrumvarpinu fyrir 2018 kunngerði sænska ríkisstjórnin nýtt framlag til þess að byggja upp kerfi til þess að styðja við nám og kennslu fyrir fólk um landið allt.

 • innflytjendur menntastefna |Finland
  31-08-2017

  Nýtt menntalíkan fyrir innflytjendur í Finnlandi

  Frá árinu 2018 mun kennsla í lestri- og ritun fyrir innflytjendur flytjast undir mennta- og menningarmálaráðuneytið.

 • menntastefna |Norge
  31-08-2017

  Nám og aðlögun á Arendalsvikunni

  Í Noregi stóð Arendalsvikan dagana 14.-18. ágúst og þar vor haldnir yfir 800 viðburðir og þar voru nær 200 básar.

 • menntastefna |Grønland
  30-08-2017

  NVL á Grænlandi

  Á Grænlandi er vaxandi áhugi á fullorðinsfræðslu og þróun á fyrirkomulagi hennar.

 • innflytjendur menntastefna |Sverige
  30-08-2017

  Menntun fyrir nýaðflutta fullorðna með stutta skólagöngu að baki

  Sænska ríkisstjórnin hefur í sumar falið menntamálastofnun nýtt verkefni sem hefst haustið 2017 og felst í að taka saman efni til að auðvelda sveitarfélögun að samþætta nám í sænsku við önnur fög í fullorðinsfræðslu á þeirra vegum.

 • færniþróun menntastefna |Norge
  31-05-2017

  Norðmenn skipa ráð um færnipólitík

  Til þess að fylgja eftir stefnu um færniþróun hefur norska ríkisstjórnin skipað ráð um fornpólitík.

 • menntastefna |Sverige
  31-05-2017

  Sameining um skólann – Stefna Svía um þekkingu

  Skólanefndin hefur skilað áliti sínu. Samantektin inniheldur heildarstefnu um traust skólakerfi með tækifærum til þróunar og styrkrar jafngildingar.

 • færniþróun atvinnulíf menntastefna |Færöerne
  03-05-2017

  Umræður um færni í atvinnulífin í Þórshöfn á Færeyjum

  Beita þarf heildrænni nálgun, tengslamyndun og samstarfi við nám í og fyrir atvinnulífið.

 • tungumál menntastefna |Island
  03-05-2017

  "Tungumál er til alls fyrst“

  „Tungumál er til alls fyrst,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir við opnun Veraldar, húss Vigdísar og Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar á sumardaginn fyrsta.

 • menntastefna |Sverige
  31-03-2017

  Nefnd kannar fullorðinsfræðslu í sveitarfélögunum

  Anna Ekström, ráðherra framhaldsskóla og þekkingareflingar, hefur skipað nefnd sem á að fara yfir þörf fyrir breytingar á löggjöf varðandi fullorðinsfræðslu sveitarfélaganna.

 • Heimild: Hagstofa Íslands
  lýðræði menntastefna |Island
  14-03-2017

  Konur og karlar á Íslandi 2017

  Bæklingurinn Konur og karlar á Íslandi 2017 er kominn út.

 • menntastefna |Island
  31-01-2017

  Ný ríkisstjórn á Íslandi

  Ný ríkisstjórn tók við völdum þann 11. janúar síðastliðinn eftir margra vikna samningaumleitanir.

 • færniþróun menntastefna |Island
  31-01-2017

  Hæfnisetur ferðaþjónustunnar stofnað

  - aukin hæfni í íslenskri ferðaþjónustu

 • menntastefna |Island
  20-12-2016

  Stofnun lýðskóla

  Stefnt er að því að lýðháskóli taki til starfa á Flateyri haustið 2018.

 • menntastefna |Norden
  20-12-2016

  Formennska Norðmanna

  Norðmenn fara með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni 2017.

 • menntastefna |Danmark
  20-12-2016

  Ný ríkisstjórn og nýir ráðherrar

  Ný ríkisstjórn tók við völdum í Danmörku í lok nóvember.

 • menntastefna |Sverige
  20-12-2016

  Sænska ríkisstjórnin leggur áherslu á átak í menntamálum 2017

  Ríkisstjórnin hefur lagt fram tillögu um áframhaldandi áherslu á átak á öllum sviðum menntageirans árið 2017 og á sviði fullorðinsfræðslu hefur þá áhrif á fjölda nemaplássa með framlögum úr ríkissjóði.

 • menntastefna |Finland
  30-11-2016

  Einhæf mynd af verkamönnum í umræðum menntun

  Þegar rætt er um menntun í Finnlandi teljast karlar sem hafa unnið verkamannavinnu og taka sjaldan þátt í menntun til áskoranna.

 • menntastefna |Finland
  30-11-2016

  Ábyrgð á árangri starfsmenntaskóla aukin

  Tillaga um nýtt líkan fyrir fjármögnun starfsmenntunar leggur aukna ábyrgð á skólana á að ná árangri í framtíðinni.

 • menntastefna |Danmark
  30-11-2016

  Aðlögun nemaplássa 2016

  Á árinu 2016 á að fækka inntöku nýnema í 12 menntaleiðir um samtals 776.

 • menntastefna |Sverige
  30-11-2016

  Ný reglugerð um starfsmenntun fullorðinna

  Sænska ríkisstjórnin hefur samþykkt nýja reglugerð um úthlutun fjármagns til svæðisbundinnar starfsmenntunar sem taka á gildi 1. janúar 2017.

 • menntastefna |Island
  31-10-2016

  Mikilvægur áfangi í menntamálum

  Undirritun yfirlýsingar um hæfniramma um íslenska menntun

 • menntastefna |Sverige
  31-10-2016

  Áframhaldandi áhersla á fræðslu fullorðinna í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir 2017

  Í fjárlagafrumvarpi sænsku ríkisstjórnarinnar fyrir 2017 er lagt til að fjölga enn plássum í þekkingarátakinu.

 • menntastefna |Sverige
  31-10-2016

  Ríkisstjórnin leggur fram tillögu um nýja námsstyrki fyrir fullorðna

  Markmiðið með þessum nýju aðgerðum er að fjölga námsmönnum sem hafa þörf fyrir mikla menntun, bæði konum og körlum, til þess að efla tækifæri þeirra til þess að komast inn á vinnumarkaðinn.

 • færniþróun menntastefna |Finland
  31-10-2016

  Færni kennara þarf að þróa alla starfsævina

  Þann 13 október var mennta- og menningarmálaráðherra Finna, Sanni Grahn-Laasonen afhent þróunaráætlun fyrir kennaramenntunina.

 • alþjóðavæðing menntastefna |Island
  30-09-2016

  Nýr fjölþjóðlegur samstarfsvettvangur í menntamálum

  Dagana 14. og 15. september var haldinn stofnfundur „Atlantic Rim Collaboratory“ í Reykjavík.

 • menntastefna |Island
  30-09-2016

  Árleg skýrsla OECD um menntatölfræði „Education at a Glance 2016“ komin út

  Ljósi er varpað á menntunarstig þjóðarinnar, útgjöld til menntamála og margt fleira Helstu þættirnir sem eru teknir fyrir eru menntunarstig þjóðarinnar, útgjöld til menntamála, aðgengi að menntun og skipulag skólakerfisins.

 • menntastefna |Danmark
  30-09-2016

  Nýtt rit um danska menntakerfið

  Ritið „The Danish Education System“ veitir innsýn í danska menntakerfið og er jafnframt inngangur um danska einkunnakerfið og fjármögnun menntunar.

 • menntastefna |Sverige
  30-09-2016

  Svindl í prófum við háskóla verður refsivert

  Samkvæmt nýjum tilskipunum frá Háskólaráðinu verður hverskonar form á svindli í prófum við háskóla refsivert.

 • menntastefna |Finland
  31-08-2016

  Sögulegar umbætur á starfsmenntun

  Stýrihópur á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins í Finnalandi hefur lagt til að starfsmenntabrautum fækki úr 351 í 166.

 • rannsóknir menntastefna |Norge
  31-08-2016

  Hverskonar kennara viljum við hafa í Noregi?

  Nefnd sem falið var að greina hlutverk kennara hefur verið að störfum í tvö ár.

 • menntastefna högre utbildning |Sverige
  30-06-2016

  Aukinn áhugi á sænsku sem annað mál

  Í riti kennara kemur fram að umsækjendum um grunnnám háskólanna í sænsku sem annað mál hafi tvöfaldast á milli áranna 2015 og 2016.

 • menntastefna |Sverige
  30-06-2016

  Nýir styrkir fyrir atvinnuleitendur með litla formlega menntun

  Sænska ríkisstjórnin hefur lagt fram tillögur um nýja námsstyrki til þess að virkja fólk.

 • grunnleikni færniþróun menntastefna |Norden
  30-06-2016

  Grunnleikni jafn mikilvæg í atvinnulífinu og samfélaginu

  Fulltrúar atvinnulífsins staðfesta að grunnleikni sé mikilvæg forsenda færniþróunar í atvinnulífinu og ein leið til þess að þróa styrk Norðurlandanna.

 • menntastefna vuxnas lärande |Norden
  30-06-2016

  Fullorðinsfræðsla verði skylda á Norðurlöndum

  Ríkisstjórnir norrænu landanna eiga að beita sér fyrir því að fullorðinsfræðsla og endurmenntun verði skylda fyrir allt vinnandi fólk á Norðurlöndum og koma á fót kerfi þar að lútandi með aðstoð frá aðilum vinnumarkaðarins.

 • grunnleikni færniþróun menntastefna |Norden
  30-06-2016

  Tíu aðgerðir ESB til þess að efla færni í Evrópu

  Nýlega samþykkti framkvæmdastjórn Evrópusambandsins nýja stefnu færniþjálfunar.

 • menntastefna voksenlæring |Island
  30-06-2016

  Úthlutun til nýsköpunar- og þróunarverkefna 2016

  Í framhaldi af lögum um framhaldsfræðslu frá 2010 var Þróunarsjóði framhaldsfræðslu komið á laggirnar.

 • menntastefna voksenlæring |Island
  30-06-2016

  Nýr framkvæmdastjóri hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

  Sveinn Aðalsteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.

 • færniþróun menntastefna |Færöerne
  30-06-2016

  Áform um fullorðinsfræðslu á Færeyjum

  Ríkisstjórnin hefur sett sér markmið um koma á fullorðinsfræðslu á Færeyjum.

 • menntastefna raunfærnimat |Danmark
  30-06-2016

  Ný tækifæri til raunfærnimats til þess að fá inngöngu í starfsnám

  Frá 1.júlí geta fullorðnir sem óska eftir að fara í starfsnám gengið í gegnum mat á raunfærni áður en þeir fá inngöngu í námið.

 • menntastefna |Finland
  30-05-2016

  Fjármögnun háskólanna endurnýjuð

  Ráðherra hefur samþykkt endurskoðað fjármögnunarlíkan fyrir háskólana sem taka á gildi frá og með 2017.

 • aðlögun menntastefna |Sverige
  30-05-2016

  Á fjárlögum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir frekari aðgerðum fyrir nýaðflutta og fræðslu fullorðinna

  Í breytingartillögum við fjárlög sænsku ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2016, sem kynntar voru í apríl sl. er gert ráð fyrir frekari aðgerðum á málefnum er varða innflytjendur og fullorðinsfræðslu.

 • menntastefna |Sverige
  21-03-2016

  Ríkisstjórnin skipar rannsóknarnefnd um aðgang að háskólum

  Til þess að ná fram einfaldari og opnari kröfum fyrir þá sem sækja um nám í háskólum hefur sænska ríkisstjórnin fyrirskipað rannsókn til þess að fá yfirsýn yfir aðgengi að háskólanámi.

 • menntastefna erhvervs- og arbejdsmarkedsuddannelse |Norge
  21-03-2016

  Gríðarleg þörf á tækifærum til þess að komast á samning

  Starfsnám er mikilvægt og áhuginn eykst en skortur er á góðum tækifærum til þess að komast á samning.

 • menntastefna kortutbildade |Norden
  21-03-2016

  NVL á fundið með fulltrúum um menntastefnu ESB

  Norrænt tengslanet um nám fullorðinna hélt fund í Helsinki ásamt fulltrúum menntastefnu ESB á Norðurlöndunum.

 • menntastefna efter- og videreudddannelse |Island
  21-03-2016

  Ný framtíðarsýn um starfsþróun kennara og skólastjórnenda

  Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara hefur afhenti mennta- og menningarmálaráðherra lokaskýrslu um störf sín ásamt tillögum um næstu skref.

 • menntastefna |Finland
  21-03-2016

  Menntaútflutningi hraðað með sameiginlegu vegakorti

  Menntaútflutningi frá Finnlandi verður hraðað meðal annars með því að vöruvæða menntaþjónustu, efla samstarf og fjarlægja hindranir fyrir menntaútflutning.

 • menntastefna |Danmark
  21-03-2016

  Nýr ráðherra mennta og vísinda

  Eftir breytingar á dönsku ríkisstjórninni þann 29. febrúar 2016 er Ulla Tørnæs nýr ráðherra mennta og vísinda.

 • menntastefna |Sverige
  23-02-2016

  Ný hraðleið fyrir nýaðflutta leikskólakennara og kennara

  Sænska ríkisstjórni hefur átt viðræður við aðila vinnumarkaðarins um hraðleið til starfa fyrir innflytjendur sem hafa menntun eða starfsreynslu sem skortur er á í Svíþjóð.

 • menntastefna |Sverige
  23-02-2016

  Hækkun kennaralauna til þess að bæta námsárangur í skólum

  Sænska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja árlega þremur milljörðum sænskra króna til þess að hækka laun kennara og annarra starfsmanna í skólum til þess að bæta námsárangur í skólum.