GoldenKeyword: menntastefna • jöfn tækifæri menntastefna |Island
  19-01-2016

  Fleiri á aldrinum 25-64 með háskólamenntun í fyrsta sinn 2014

  Árið 2014 voru háskólamenntaðir 25–64 ára íbúar á Íslandi í fyrsta skipti fleiri en íbúar með menntun á framhaldsskólastigi, eða 60.800, en menntaðir á framhaldsskólastigi voru 59.300.

 • menntastefna |Island
  19-01-2016

  Nýr þjónustusamningur

  Þann 14. desember sl. var undirritaður samningur á milli mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um vinnu við verkefni á sviði framhaldsfræðslu sem gildir frá 1. janúar 2016 til ársloka 2021.

 • dreifbýli menntastefna |Færöerne
  19-01-2016

  Nýtt bakkalárnám í hagfræði og fleiri nemapláss árið 2016

  „Til þess að ungu fólki líði vel og vilji búa á Færeyjum, þá verðum við strax að koma á fleiri námstilboðum“ segir Rigmor Dam menntamálaráðherra.

 • dreifbýli menntastefna |Færöerne
  19-01-2016

  Nýtt háskólaþorp í Þórshöfn í augsýn

  Rigmor Dam menntamálaráðherra hefur skipað samstarfshóp sem á að vinna tillögu um hvernig skipuleggja má háskólaþorp á „Frælsið“.

 • menntastefna |Finland
  19-01-2016

  Nýr grunnur námsskráa fyrir fullorðna á framhaldsskólastigi

  Menntamálastofnun hefur ákvarðað nýjan grunn námsskráa fyrir framhaldsskólanám fullorðinna.

 • menntastefna |Finland
  19-01-2016

  Róttækar breytingar á starsmenntun standa fyrir dyrum

  Umbætur á starfsmenntun er eitt umfangsmesta verkefni ríkisstjórnarinnar varðandi færni og menntun.

 • menntastefna raunfærnimat |Sverige
  18-12-2015

  Ný raunfærnimatsnefnd skipar mikilvægt hlutverk í aðgerðum ríkisstjórnarinnar á sviði raunfærni

  Yfirmarkmið nefndarinnar er að vinna að því að samræma kerfi raunfærnimats gera það heildstætt í landinu öllu

  Meðal annarra verkefna nefndarinnar er að finna góð dæmi hvernig mat á raunfærni er árangursríkt til þess að miðla þekkingunni til annarra sviða eða starfa þar sem raunfærnimat hefur ekki gefist jafn vel.

 • menntastefna |Island
  17-12-2015

  Árlegt rit OECD Education at a Glance 2015

  Þann 24. nóvember sl. kom árlegt rit OECD um alþjóðlega tölfræði menntamála út. Í ritinu eru margvíslegar tölfræðilegar upplýsingar og greining á menntakerfum 34 aðildarlanda OECD og annarra samstarfslanda.

 • menntastefna |Danmark
  17-12-2015

  Ný fjárlög – sparnaður á sviði menntunar og aukning til m.a. heilbrigði og lögreglu

  Í tengslum við samningu fjárlaga ársins 2016 á milli ríkisstjórnarinnar, Danska þjóðarflokksins, Samtaka frjálshyggju og Íhaldsflokksins verða aðflutningsgjöld á bílum lækkuð, nafnverð lóðagjalda verða fryst 2016, og það á að efla heilbrigðisþjónustuna, leggja tryggari grunn að öldrunarþjónustu, lækka skatta íbúðaeigenda og hækka framlög til lögreglunnar.