Norrænt net um fræðslu í fangelsum mun í haust koma á laggirnar vinnuhópi sem á að kanna hvernig hægt er að stuðla að því að flest af yngstu föngunum geti bæði hafið og lokið námi – með því að kanna hvernig hægt er að skapa aðstæður svo flest úr hópi yngri fanga geti staðið sig sem best í skóla í fangelsi.
Netið um menntun í fangelsum hefur staðið að gerð plakata fyrir fanga, starfsmenn og stjórnendur fangelsa, til þess að auka þekkingu um náms- og starfsráðgjöf
Til þess að vera virkur í samfélaginu er nauðsynlegt að hafa grunnleggjandi starfræna hæfni. En hvernig eiga þeir sem sitja í fangelsi að afla sér stafrænnar hæfni án þess að örygginu sé stefnt í hættu? Christer Olsson starfar hjá Fangelsismálastofnuninni í Svíþjóð er með í norrænum vinnuhópi sem hefur kannað tækifæri til aukinnar notkunar upplýsingatækni fyrir námsmenn í fangelsi.