Nýsköpun er komin í tísku. Við eigum helst að vera skapandi á öllum sviðum, líka í fræðslu og menntun. Nýsköpun má útskýra með því að finna upp á einhverju nýju, sem er gagnlegt og er notað. Skilgreiningin er svosem nógu einföld, en framkvæmdin er talsvert meira krefjandi.